ÍA og Vestri mættust í riðli eitt í Lengjubikarnum í Akraneshöllinn í dag.
Vestri varð fyrir áfalli snemma leiks þegar varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla.
Vestri náði forystunni þegar Vladimir Tufegzic átti gott skot inn á teignum. Erik Sandberg jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu.
Vladimir kom Vestrra aftur yfir en það var Jón Gísli Eyland Gíslason sem tryggði ÍA stig.
Breiðablik og Fylkir áttust við í riðli tvö en leiknum lauk með jafntefli Óli Valur Ómarsson skoraði í úrslitum Þungaviktabikarsins og var aftur á markaskónum í dag. Þóroddur Víkingsson skoraði mark Fylkis.
Stjarnan vann magnaðan sigur á ÍBV í Garðabænum í riðli fjögur.
Oliver Heiðarsson kom Eyjamönnum yfir snemma leiks en Emil Atlason jafnaði metin, Oliver var aftur á ferðinni þegar hann náði forystunni fyrir ÍBV undir lok fyrri hálfleiks.
Hann átti hins vegar ekki síðasta orðið því Guðmundur Baldvin Nökkvason jafnaði metin aftur fyrir Stjörnuna áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks.
Örvar Eggertsson tryggði Stjörnunni sigur með marki í seinni hálfleik.
ÍA 2-2 Vestri
Mörk ÍA: Erik Tobias Sandberg, Jón Gísli Eyland Gíslason
Mörk Vestra: Vladimir Tufegdzic x2
Breiðablik 1-1 Fylkir
Mark Breiðabliks: Óli Valur Ómarsson
Mark Fylkis: Þóroddur Víkingsson
Stjarnan 3-2 ÍBV
0-1 Oliver Heiðarsson ('5 )
1-1 Emil Atlason ('14 )
1-2 Oliver Heiðarsson ('43 )
2-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason ('45 )
3-2 Örvar Eggertsson ('70 )
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 1 | 1 | 0 | 0 | 4 - 0 | +4 | 3 |
2. Þróttur R. | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 - 2 | +1 | 3 |
3. ÍA | 1 | 0 | 1 | 0 | 2 - 2 | 0 | 1 |
4. Vestri | 1 | 0 | 1 | 0 | 2 - 2 | 0 | 1 |
5. Grindavík | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 - 3 | -1 | 0 |
6. Fjölnir | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 - 4 | -4 | 0 |
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Fram | 2 | 2 | 0 | 0 | 6 - 2 | +4 | 6 |
2. KA | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 - 1 | 0 | 1 |
3. Völsungur | 2 | 0 | 1 | 1 | 2 - 4 | -2 | 1 |
4. Fylkir | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
5. Njarðvík | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
6. Breiðablik | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 - 3 | -2 | 0 |
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KR | 1 | 1 | 0 | 0 | 2 - 0 | +2 | 3 |
2. Stjarnan | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 - 2 | +1 | 3 |
3. Leiknir R. | 1 | 0 | 1 | 0 | 5 - 5 | 0 | 1 |
4. Selfoss | 1 | 0 | 1 | 0 | 5 - 5 | 0 | 1 |
5. ÍBV | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 - 3 | -1 | 0 |
6. Keflavík | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 - 2 | -2 | 0 |
Athugasemdir