Logi Tómasson var í byrjunarliði tyrkneska liðsins Samsunspor sem vann öruggan sigur gegn Hamrun frá Möltu á heimavelli í 3. umferð Sambandsdeildarinnar í kvöld. Samsunspor heimsækir Breiðablik í næstu umferð þann 27. nóvember.
Samsunspor er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga og markatöluna 7-0. Mainz er einnig með fullt hús stiga eftir dramatískan endurkomusigur gegn Fiorentina.
Samsunspor er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga og markatöluna 7-0. Mainz er einnig með fullt hús stiga eftir dramatískan endurkomusigur gegn Fiorentina.
Fiorentina var með forystu í hálfleik en Jae-Sung Lee lagði upp fyrra mark Mainz og skoraði sigurmarkið seint í uppbótatíma. Albert Guðmundsson var ekki með Fiorentina þar sem hann er staddur hér á landi.
Guðmundur Þórarinsson kom inn á undir lokin þegar Noah frá Armeníu tapaði gegn Sigma Olomouc frá Tékklandi. Fiorentina er með sex stig en Noah er með fjögur.
AEK 1 - 1 Shamrock
0-1 Graham Burke ('21 , víti)
1-1 Luka Jovic ('90 , víti)
Shakhtar D 2 - 0 Breidablik
1-0 Artem Bondarenko ('28 )
2-0 Kaua Elias ('65 )
Noah 1 - 2 Olomouc
0-1 Filip Slavicek ('10 )
1-1 Nardin Mulahusejnovic ('21 )
1-2 Abdoulaye Sylla ('24 )
Sparta Praha 0 - 0 Rakow
1-0 ('33 )
Celje 2 - 1 Legia
0-1 Kacper Urbanski ('17 )
1-1 Nikita Iosifov ('72 )
2-1 Zan Karnicnik ('77 )
AEK Larnaca 0 - 0 Aberdeen
Samsunspor 3 - 0 Hamrun Spartans
1-0 Carlo Holse ('18 )
2-0 Emre Kilinc ('58 )
3-0 Marius Mouandilmadji ('77 )
Mainz 2 - 1 Fiorentina
0-1 Simon Sohm ('16 )
1-1 Benedict Hollerbach ('68 )
2-1 Lee Jae Sung ('90 )
KuPS 3 - 1 Slovan
0-1 Nino Marcelli ('3 )
1-1 Clinton Antwi ('41 )
2-1 Petteri Pennanen ('48 )
3-1 Jaakko Oksanen ('81 )
Sambandsdeildin
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|
Athugasemdir


