Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
banner
   þri 09. desember 2025 17:00
Elvar Geir Magnússon
Meiðsli Leao reyndust smávægileg
Rafael Leao.
Rafael Leao.
Mynd: EPA
Meiðslin sem Rafael Leao hlaut gegn Torino í gær reyndust smávægileg en óttast var að um vöðvameiðsli væru að ræða. Portúgalinn fór í segulómun í dag og kom hún vel út.

Mögulega verður Leao þó hvíldur gegn Sassuolo á sunnudaginn fyrir ítalska Ofurbikarinn sem leikinn verður í næstu viku.

Í yfirlýsingu AC Milan segir að Leao sé með bólgur við hægra liðbein en ekki vöðvaskaða. Hann var tekinn af velli í fyrri hálfleik í 3-2 sigri Milan.

Milan sagði í yfirlýsingu, í gegnum Sky Sport og Milan News, að prófanir sem fóru í fyrr í dag hefðu leitt í ljós bólguvandamál í hægri liðbeininu hans en ekki vöðvaskaða.

Á fimmtudaginn í næstu viku mun AC Milan leika undanúrslitaleik gegn Napoli í keppninni um ítalska Ofurbikarinn. Sigurliðið mætir Bologna eða Inter í úrslitum en keppnin er leikin í Sádi-Arabíu.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 16 12 0 4 35 14 +21 36
2 Milan 16 10 5 1 27 13 +14 35
3 Napoli 16 11 1 4 24 13 +11 34
4 Juventus 17 9 5 3 23 15 +8 32
5 Roma 16 10 0 6 17 10 +7 30
6 Como 16 7 6 3 22 12 +10 27
7 Bologna 16 7 5 4 24 14 +10 26
8 Lazio 17 6 6 5 18 12 +6 24
9 Sassuolo 17 6 4 7 22 21 +1 22
10 Atalanta 17 5 7 5 20 19 +1 22
11 Udinese 17 6 4 7 18 28 -10 22
12 Cremonese 17 5 6 6 18 20 -2 21
13 Torino 17 5 5 7 17 28 -11 20
14 Cagliari 17 4 6 7 19 24 -5 18
15 Parma 16 4 5 7 11 18 -7 17
16 Lecce 16 4 4 8 11 22 -11 16
17 Genoa 16 3 5 8 16 24 -8 14
18 Verona 16 2 6 8 13 25 -12 12
19 Pisa 17 1 8 8 12 24 -12 11
20 Fiorentina 17 1 6 10 17 28 -11 9
Athugasemdir
banner