Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mið 10. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Man City getur sett met
Það er áfram spilað í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Fjórir leikir eru á dagskrá.

Manchester City, sem hefur verið á rosalegu skriði undanfarnar vikur, sækir Swansea úr Championship-deildinni heim. City getur sett met með sigri og er orðið fyrsta liðið úr efstu deild Englands sem vinnur 15 keppnisleiki í röð.

Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, á leik við Bristol City klukkan 19:30 og á sama tíma mætast Leicester og Brighton í úrvalsdeildarslag.

Síðasti leikur dagsins í bikarnum er viðureign Everton og Tottenham sem verður sannarlega áhugaverð. Bæði þessi lið eru að stefna á Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni.

Þá er einn leikur í Championship, næst efstu deild Englands. Brentford getur komist á topp deildarinnar með sigri gegn Reading.

miðvikudagur 10. febrúar

ENGLAND: Championship
19:00 Reading - Brentford

ENGLAND: FA Cup
17:30 Swansea - Manchester City (Stöð 2 Sport 2)
19:30 Sheffield Utd - Bristol City (Stöð 2 Sport)
19:30 Leicester City - Brighton (Stöð 2 Sport 4)
20:15 Everton - Tottenham (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner