Liverpool og Man Utd á eftir ungum framherja - Rodrygo vill fara frá Real Madrid - Rogers orðaður við Chelsea
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
banner
   fim 11. desember 2025 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Svansson
Kolbeinn Þórðarson átti mjög gott tímabil með Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni.

Hann kom frá belgíska félaginu Lommel sumarið 2023 og hefur stimplað sig vel inn í sænska boltann.

Miðjumaðurinn skoraði átta mörk og lagði upp þrjú á tímabilinu.

Frammistaða hans skilaði því að hann var að banka á landsliðsdyrnar en kallið í hópinn þarf að bíða betri tíma.

Hann ræddi um tímabilið og ýmislegt annað við Fótbolta.net og er hægt að hlusta á viðtalið í spiaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner