
Þróttur R. 6 - 3 Víkingur R.
1-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('6 )
2-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('23 )
3-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('35 )
4-0 Brynja Rán Knudsen ('46 )
5-0 Unnur Dóra Bergsdóttir ('57 )
5-1 Dagný Rún Pétursdóttir ('60 )
5-2 Bergdís Sveinsdóttir ('62 )
6-2 Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('65 )
6-3 Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('69 )
Lestu um leikinn
1-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('6 )
2-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('23 )
3-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('35 )
4-0 Brynja Rán Knudsen ('46 )
5-0 Unnur Dóra Bergsdóttir ('57 )
5-1 Dagný Rún Pétursdóttir ('60 )
5-2 Bergdís Sveinsdóttir ('62 )
6-2 Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('65 )
6-3 Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('69 )
Lestu um leikinn
Það var mögnuð markaveisla þegar Þróttur fékk Víking í heimsókn í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld.
Þórdís Elva Ágústsdóttir var í ham í fyrri hálfleik en hún kom Þrótti yfir snemma leiks. Hún bætti öðru markinu við eftir sendingu frá Katie Cousins. Hún fullkomnaði síðan þrennuna eftir rúmlega hálftíma leik, aftur eftir undirbúning Katie.
Víkingar voru komnar í ansi slæm mál strax í byrjun seinni hálfleiks þegar Brynja Rán Knudsen skoraði með stórkostlegu skoti í fjærhornið.
Unnur Dóra Bergsdóttir skoraði fiimmta mark Þróttar áður en Víkingur svaraði með tveimur mörkum. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir bættii við sjötta markinu áður en Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði sárabótamark.
Athugasemdir