Frank vill endurnýja kynni sín við Schade - Guehi eftirsóttur - Upamecano til Liverpool?
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
Elías: Leiðinlegt fyrir mig - Þeir eru ekki með hátt xG
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
   sun 01. júní 2025 21:16
Gunnar Bjartur Huginsson
Heimir: Þeir gerðu vel í að hægja á tempói og drepa leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þeir gerðu vel í að hægja á tempói og drepa leikinn og komu með það plan að halda okkur í núllinu og gerðu það vel. Það sem vantaði hjá okkur var meira tempó á boltann og svo komumst við í margar góðar stöður en vorum einfaldlega ekki að nýta þær," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir markalaust jafntefli á Kaplakrikavelli í kvöld. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Afturelding

Meðalaldur byrjunarliðs FH var í dag 23 ár. Margir ungir leikmenn eru að fá tækifærið hjá þeim.

„FH er alltaf liðið fyrir unga leikmenn. VIð erum frábæra aðstöðu hérna og ungt lið og leikmenn sem vilja vera betri og við getum hjálpað þeim að vera betri."

FH situr í 10. sæti Bestu deildar karla eftir tíu leiki en nú tekur við landsleikjahlé. 

„Byrjunin var ekki góð en þetta hefur orðið betra og betra hjá okkur hægt og bítandi. Það er líka þannig að deildin er rosalega jöfn. Við vorum í fallsæti, svo unnum við tvo leiki og vorum komnir í sjöunda sætið," sagði Heimir að lokum.

Viðtalið í heild má nálgast í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner
banner