Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
banner
   fös 12. desember 2025 16:15
Elvar Geir Magnússon
De Ligt og Maguire ekki með en möguleiki á Sesko
Mynd: EPA
Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hjá Manchester United mun missa af sínum þriðja leik í röð þegar United fær Bournemouth í heimsókn á mánudaginn.

De Ligt lék þrettán fyrstu deildarleiki Manchester United á tímabilinu en meiddist svo í baki.


Harry Maguire er einnig á meiðslalista Manchester United en slóvenski sóknarmaðurinn Benjamin Sesko gæti spilað.

Sesko hefur verið frá síðustu fimm vikurnar og fékk svo matareitrun en það eru tvær æfingar eftir fram að leik og mögulegt að hann geti spilað á mánudaginn.

Manchester United situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Bournemouth er í því þrettánda.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 19 10 3 6 30 26 +4 33
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 19 7 8 4 20 18 +2 29
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 19 8 3 8 28 26 +2 27
10 Crystal Palace 19 7 6 6 22 21 +1 27
11 Fulham 19 8 3 8 26 27 -1 27
12 Tottenham 19 7 5 7 27 23 +4 26
13 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 19 5 6 8 25 32 -7 21
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Athugasemdir
banner