Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   fös 13. september 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Norður-Lundúnaslagurinn á sunnudaginn
Það eru oft læti í grannaslagnum
Það eru oft læti í grannaslagnum
Mynd: Getty Images

Enska úrvalsdeildin snýr aftur um helgina eftir landsleikjahlé. Það er fótboltaveisla á morgun og risa grannaslagur á sunnudaginn.


Veislan hefst í hádeginu á morgun þar sem Southampton fær Man Utd í heimsókn. Fimm leikir eru á dagskrá klukkan 14. Liverpool byrjar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir undir stjórn Arne Slot en liðið fær Nottingham Forest í heimsókn á Anfield.

Man City er einnig með fullt hús stiga en liðið fær Brentford í heimsókn. Síðasti leikur dagsins hefst klukkan 19 en þá mætast Bournemouth og Chelsea.

Á sunnudaginn er síðan Norður Lundúnaslagurinn þar sem Tottenham fær Arsenal í heimsókn. Það eru mikil meiðslavandræði hjá Arsenal og það er svipað upp á teningnum hjá Tottenham.

laugardagur 14. september
11:30 Southampton - Man Utd
14:00 Brighton - Ipswich Town
14:00 Crystal Palace - Leicester
14:00 Fulham - West Ham
14:00 Liverpool - Nott. Forest
14:00 Man City - Brentford
16:30 Aston Villa - Everton
19:00 Bournemouth - Chelsea

sunnudagur 15. september
13:00 Tottenham - Arsenal
15:30 Wolves - Newcastle


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 15 11 3 1 31 13 +18 36
2 Chelsea 16 10 4 2 37 19 +18 34
3 Arsenal 16 8 6 2 29 15 +14 30
4 Nott. Forest 16 8 4 4 21 19 +2 28
5 Man City 16 8 3 5 28 23 +5 27
6 Bournemouth 16 7 4 5 24 21 +3 25
7 Aston Villa 16 7 4 5 24 25 -1 25
8 Fulham 16 6 6 4 24 22 +2 24
9 Brighton 16 6 6 4 26 25 +1 24
10 Tottenham 16 7 2 7 36 19 +17 23
11 Brentford 16 7 2 7 32 30 +2 23
12 Newcastle 16 6 5 5 23 21 +2 23
13 Man Utd 16 6 4 6 21 19 +2 22
14 West Ham 16 5 4 7 21 29 -8 19
15 Crystal Palace 16 3 7 6 17 21 -4 16
16 Everton 15 3 6 6 14 21 -7 15
17 Leicester 16 3 5 8 21 34 -13 14
18 Ipswich Town 16 2 6 8 16 28 -12 12
19 Wolves 16 2 3 11 24 40 -16 9
20 Southampton 16 1 2 13 11 36 -25 5
Athugasemdir
banner
banner
banner