Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   fös 14. janúar 2022 18:30
Elvar Geir Magnússon
Tomori frá í mánuð
Mynd: EPA
Fikayo Tomori, varnarmaður AC Milan, verður frá vegna hnémeiðsla næsta mánuðinn. Hann meiddist gegn Genoa í gær og fór í aðgerð í dag.

Þetta eru afskaplega vond tíðindi fyrir AC Milan, sérstaklega þar sem Simon Kjær er í langtímameiðslum og spilar ekki meira á tímabilinu.

Tomori, sem er fyrrum varnarmaður Chelsea, missir meðal annars af leikjum gegn Juventus og Inter.

Milan vill bæta við sig miðverði í janúarglugganum. Gleison Bremer hjá Torino var á óskalistanum en Torino vill ekki selja. Þá vill Manchester United ekki lána Eric Bailly.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner