Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   sun 14. febrúar 2021 23:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu hvernig fyrsta mark Sveindísar fyrir Kristianstad var
Kvenaboltinn
Sveindís í leik með Breiðabliki síðasta sumar.
Sveindís í leik með Breiðabliki síðasta sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki lengi að láta til sín taka í sínum fyrsta leik með sænska félaginu Kristianstad.

Kristianstad tapaði 2-1 fyrir Häcken í æfingaleik en Sveindís kom Kristianstad yfir eftir 15 mínútna leik.

Hér fyrir ofan má sjá hennar fyrsta mark fyrir félagið.

Sveindís Jane, sem er aðeins 19 ára, fór á kostum með Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni í fyrra. Breiðablik var Íslandsmeistari og hún var besti leikmaður deildarinnar.

Hún var í láni hjá Breiðabliki frá Keflavík, en eftir tímabilið á Íslandi gekk hún í raðir þýska stórliðsins Wolfsburg. Hún mun fyrst um sinn leika með Kristianstad á láni þar sem hún spilar undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttur.

Kristianstad er á leið inn í afar stórt tímabil þar sem liðið mun í fyrsta sinn taka þátt í Meistaradeild Evrópu. Elísabetu hefur þjálfað liðið frá 2009 og Sif Atladóttir er einnig á mála hjá félaginu.
Athugasemdir
banner
banner