Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   mán 15. desember 2025 11:30
Elvar Geir Magnússon
Hinn umdeildi Mike Ashley gæti eignast Sheffield Wednesday
Mike Ashley var gríðarlega umdeildur sem eigandi Newcastle á árunum 2007 til 21.
Mike Ashley var gríðarlega umdeildur sem eigandi Newcastle á árunum 2007 til 21.
Mynd: EPA
Sheffield Wednesday er í söluferli og nú eru þrír aðilar enn með í baráttunni um að eignast félagið. Einn af þeim er Mike Ashley, fyrrum eigandi Newcastle United.

Dejphon Chansiri, fyrrum eigandi Wednesday, neyddist til að setja félagið í greiðslustöðvun vegna fjárhagsvandamála og alls er búið að draga 18 stig af liðinu og hægt að fullyrða að það falli úr Championship-deildinni. Liðið er 29 stigum frá öruggu sæti.

Enska deildin hefur sett Chansiri í þriggja ára bann frá því að eiga félag.

Ashley var gríðarlega umdeildur sem eigandi Newcastle á árunum 2007 til 21.

Hinir tveir sem eru í baráttunni um að eignast miðvikudagsliðið eru James Bord, eigandi Dunfermline Athletic, og bandaríski viðskiptamaðurinn John McEvoy.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 26 15 7 4 57 29 +28 52
2 Middlesbrough 26 13 7 6 37 26 +11 46
3 Ipswich Town 25 12 8 5 42 24 +18 44
4 Preston NE 26 11 10 5 36 25 +11 43
5 Millwall 26 12 7 7 29 33 -4 43
6 Watford 25 11 8 6 37 29 +8 41
7 Hull City 25 12 5 8 40 38 +2 41
8 Stoke City 26 12 4 10 32 23 +9 40
9 Wrexham 26 10 10 6 38 32 +6 40
10 Bristol City 26 11 6 9 38 29 +9 39
11 QPR 26 11 5 10 38 39 -1 38
12 Derby County 26 9 8 9 35 35 0 35
13 Birmingham 26 9 7 10 35 36 -1 34
14 Leicester 25 9 7 9 35 37 -2 34
15 Southampton 26 8 9 9 38 38 0 33
16 Sheffield Utd 25 10 2 13 36 38 -2 32
17 Swansea 26 9 5 12 27 33 -6 32
18 West Brom 25 9 4 12 28 33 -5 31
19 Charlton Athletic 25 7 8 10 25 32 -7 29
20 Blackburn 25 7 7 11 24 30 -6 28
21 Portsmouth 24 6 7 11 21 35 -14 25
22 Norwich 26 6 6 14 28 39 -11 24
23 Oxford United 25 5 7 13 25 35 -10 22
24 Sheff Wed 25 1 8 16 18 51 -33 -7
Athugasemdir
banner