Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   mán 15. desember 2025 10:23
Elvar Geir Magnússon
Stjóri Alberts gæti verið rekinn eftir mánuð í starfi - Stuðningsmenn reiðir
Paolo Vanoli.
Paolo Vanoli.
Mynd: EPA
Fjölmiðlar á Ítalíu segja að Fiorentina sé að íhuga að reka stjórann Paolo Vanoli, um mánuði eftir að hann var ráðinn.

Fiorentina er enn án sigurs í ítölsku A-deildinni og tapaði fallbaráttuslag í gær. Vanoli tók við af Stefano Pioli sem var látinn taka pokann sinn fyrir mánuði.

Albert Guðmundsson er leikmaður Fiorentina sem er límt við botn ítölsku A-deildarinnar og eftir tapið gegn Verona í gær veittu hvorki Vanoli né leikmenn viðtöl.

Corriere dello Sport segir að Giuseppe Iachini, fyrrum stjóri Fiorentina, gæti verið ráðinn aftur til félagsins en hann stýrði liðinu fyrir fjórum árum.

Það er mikil reiði meðal stuðningsmanna Fiorentina og reiðin beinist helst að leikmönnum og stjórnarmönnunum Alessandro Ferrari og Roberto Goretti.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 17 13 0 4 38 15 +23 39
2 Milan 17 11 5 1 28 13 +15 38
3 Napoli 17 12 1 4 26 13 +13 37
4 Juventus 18 9 6 3 24 16 +8 33
5 Roma 18 11 0 7 20 12 +8 33
6 Como 17 8 6 3 23 12 +11 30
7 Bologna 17 7 5 5 25 17 +8 26
8 Atalanta 18 6 7 5 21 19 +2 25
9 Lazio 18 6 6 6 18 14 +4 24
10 Sassuolo 18 6 5 7 23 22 +1 23
11 Torino 18 6 5 7 20 28 -8 23
12 Udinese 18 6 4 8 18 29 -11 22
13 Cremonese 18 5 6 7 18 21 -3 21
14 Cagliari 18 4 6 8 19 25 -6 18
15 Parma 17 4 6 7 12 19 -7 18
16 Lecce 17 4 5 8 12 23 -11 17
17 Genoa 18 3 6 9 18 28 -10 15
18 Fiorentina 18 2 6 10 18 28 -10 12
19 Pisa 18 1 9 8 13 25 -12 12
20 Verona 17 2 6 9 13 28 -15 12
Athugasemdir
banner
banner