22 umferðum er lokið í Bestu deildinni og því ljóst hvaða viðureignir verða í deildinni nú þegar búið er að skipta henni upp í efri og neðri hluta.
Fyrsta umferðin eftir tvískiptingu fer í gang næsta sunnudag og síðasti leikdagur verður 26. október.
Víkingar eru í forystu í deildinni og munu fá Framara í heimsókn á sunnudagskvöld.
Fyrsta umferðin eftir tvískiptingu fer í gang næsta sunnudag og síðasti leikdagur verður 26. október.
Víkingar eru í forystu í deildinni og munu fá Framara í heimsókn á sunnudagskvöld.
sunnudagur 21. september
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Víkingur R.-Fram (Víkingsvöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 Vestri-ÍA (Kerecisvöllurinn)
14:00 ÍBV-Afturelding (Hásteinsvöllur)
16:00 KA-KR (Greifavöllurinn)
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Stjarnan-FH (Samsungvöllurinn)
19:15 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)
laugardagur 27. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 Vestri-ÍBV (Kerecisvöllurinn)
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 ÍA-KR (ELKEM völlurinn)
16:00 Afturelding-KA (Malbikstöðin að Varmá)
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)
19:15 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Valur-Stjarnan (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KA-Vestri (Greifavöllurinn)
14:00 KR-Afturelding (Meistaravellir)
14:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Breiðablik-Fram (Kópavogsvöllur)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
sunnudagur 19. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
14:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 KA-ÍA (Greifavöllurinn)
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Fram-Stjarnan (Lambhagavöllurinn)
19:15 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)
laugardagur 25. október
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 ÍA-Afturelding (ELKEM völlurinn)
14:00 ÍBV-KA (Hásteinsvöllur)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 Stjarnan-Breiðablik (Samsungvöllurinn)
14:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
14:00 FH-Fram (Kaplakrikavöllur)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 12 | 6 | 4 | 47 - 27 | +20 | 42 |
2. Valur | 22 | 12 | 4 | 6 | 53 - 35 | +18 | 40 |
3. Stjarnan | 22 | 12 | 4 | 6 | 43 - 35 | +8 | 40 |
4. Breiðablik | 22 | 9 | 7 | 6 | 37 - 35 | +2 | 34 |
5. FH | 22 | 8 | 6 | 8 | 41 - 35 | +6 | 30 |
6. Fram | 22 | 8 | 5 | 9 | 32 - 31 | +1 | 29 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 22 | 8 | 5 | 9 | 24 - 28 | -4 | 29 |
2. KA | 22 | 8 | 5 | 9 | 29 - 39 | -10 | 29 |
3. Vestri | 22 | 8 | 3 | 11 | 23 - 28 | -5 | 27 |
4. KR | 22 | 6 | 6 | 10 | 42 - 51 | -9 | 24 |
5. ÍA | 22 | 7 | 1 | 14 | 26 - 43 | -17 | 22 |
6. Afturelding | 22 | 5 | 6 | 11 | 29 - 39 | -10 | 21 |
Athugasemdir