Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 17. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Mikil spenna fyrir lokahnykkinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það er gífurlega spennnadi sunnudagur framundan í íslenska boltanum þar sem ellefu leikir eru á dagskrá í tveimur efstu deildum í karlaflokki.

ÍBV og Stjarnan byrja á erfiðum heimaleikjum gegn Val og Vestra í Bestu deildinni áður en Afturelding, ÍA og Breiðablik eiga heimaleiki seinni partinn.

Leikir dagsins eru spennandi þar sem toppliðin þrjú mæta öll til leiks. Valur er með fimm stiga forystu sem stendur eftir slakt gengi hjá Víkingi R. og Breiðabliki síðustu vikur.

Það fer þá heil umferð fram í Lengjudeildinni þar sem enn eru fimm umferðir óspilaðar fyrir tvískiptingu. Njarðvík er með fjögurra stiga forystu á toppnum en tekur á móti Þrótti R. í gífurlega spennandi toppslag í dag.

Selfoss mætir Fjölni í fallbaráttuslag og eru fleiri gríðarlega spennandi leikir sem verða spilaðir í afar jafnri deild.

Að lokum er keppt í 2. deild karla og 2. deild kvenna í dag.

Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Valur (Hásteinsvöllur)
14:00 Stjarnan-Vestri (Samsungvöllurinn)
17:00 Afturelding-KA (Malbikstöðin að Varmá)
18:00 ÍA-Víkingur R. (ELKEM völlurinn)
19:15 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)

Lengjudeild karla
14:00 Fylkir-Keflavík (tekk VÖLLURINN)
14:00 HK-Grindavík (Kórinn)
14:00 Selfoss-Fjölnir (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Njarðvík-Þróttur R. (JBÓ völlurinn)
16:00 ÍR-Þór (AutoCenter-völlurinn)
16:00 Völsungur-Leiknir R. (PCC völlurinn Húsavík)

2. deild karla
13:00 Höttur/Huginn-Ægir (Fellavöllur)
14:00 Kormákur/Hvöt-Haukar (Blönduósvöllur)
14:00 Grótta-KFA (Vivaldivöllurinn)
14:00 Kári-KFG (Akraneshöllin)
16:00 Dalvík/Reynir-Víðir (Dalvíkurvöllur)

2. deild kvenna - B úrslit
14:00 Álftanes-Vestri (HTH völlurrinn)
15:00 Sindri-Dalvík/Reynir (Jökulfellsvöllurinn)

2. deild kvenna - C úrslit
14:00 Smári-Einherji (Fagrilundur - gervigras)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 21 12 4 5 52 - 33 +19 40
2.    Víkingur R. 21 11 6 4 40 - 27 +13 39
3.    Stjarnan 21 11 4 6 41 - 34 +7 37
4.    Breiðablik 20 9 6 5 36 - 31 +5 33
5.    FH 21 8 5 8 39 - 33 +6 29
6.    Fram 21 8 4 9 30 - 29 +1 28
7.    ÍBV 21 8 4 9 23 - 27 -4 28
8.    Vestri 21 8 3 10 22 - 24 -2 27
9.    KA 21 7 5 9 25 - 38 -13 26
10.    KR 21 6 6 9 42 - 44 -2 24
11.    Afturelding 21 5 6 10 28 - 36 -8 21
12.    ÍA 20 5 1 14 20 - 42 -22 16
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 21 13 3 5 49 - 30 +19 42
2.    Þróttur R. 21 12 5 4 42 - 35 +7 41
3.    Njarðvík 21 11 7 3 47 - 25 +22 40
4.    HK 21 11 4 6 42 - 29 +13 37
5.    ÍR 21 10 7 4 37 - 25 +12 37
6.    Keflavík 21 10 4 7 49 - 38 +11 34
7.    Völsungur 21 7 4 10 36 - 48 -12 25
8.    Grindavík 21 6 3 12 38 - 58 -20 21
9.    Fylkir 21 5 5 11 32 - 31 +1 20
10.    Leiknir R. 21 5 5 11 22 - 39 -17 20
11.    Selfoss 21 6 1 14 24 - 40 -16 19
12.    Fjölnir 21 3 6 12 31 - 51 -20 15
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur V. 21 13 3 5 32 - 22 +10 42
2.    Ægir 21 13 2 6 57 - 33 +24 41
3.    Grótta 21 12 5 4 45 - 25 +20 41
4.    Kormákur/Hvöt 21 10 2 9 31 - 35 -4 32
5.    Dalvík/Reynir 21 9 4 8 35 - 25 +10 31
6.    KFA 21 9 4 8 51 - 43 +8 31
7.    Haukar 21 9 4 8 35 - 38 -3 31
8.    Víkingur Ó. 21 8 4 9 41 - 37 +4 28
9.    KFG 21 6 4 11 36 - 50 -14 22
10.    Kári 21 7 0 14 30 - 54 -24 21
11.    Víðir 21 5 5 11 31 - 38 -7 20
12.    Höttur/Huginn 21 4 5 12 25 - 49 -24 17
Athugasemdir
banner