Einn leikur fer fram í Bestu deild karla á morgun. Breiðablik fær Íslandsmeistara Víkings í heimsókn. Með sigri fer Breiðablik upp í Evrópusæti.
Lokaumferðin í Bestu deild kvenna fer fram á morgun en það er að litlu sem engu að keppa. FH er svo gott sem búið að tryggja sér Evrópusæti þar sem liðið er með mun betri markatölu en Þróttur.
Valur getur gulltryggt sér Evrópusæti um helgina en liðið fær FH í heimsókn á sunnudaginn. Þá er brjáluð spenna í fallbaráttunni. KR og Afturelding þurfa nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Fram og Stjarnan mætast á mánudaginn en Stjarnan er í harðri Evrópubaráttu.
Lokaumferðin í Bestu deild kvenna fer fram á morgun en það er að litlu sem engu að keppa. FH er svo gott sem búið að tryggja sér Evrópusæti þar sem liðið er með mun betri markatölu en Þróttur.
Valur getur gulltryggt sér Evrópusæti um helgina en liðið fær FH í heimsókn á sunnudaginn. Þá er brjáluð spenna í fallbaráttunni. KR og Afturelding þurfa nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Fram og Stjarnan mætast á mánudaginn en Stjarnan er í harðri Evrópubaráttu.
laugardagur 18. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
Besta-deild kvenna - Efri hluti
14:00 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)
14:00 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)
14:00 Þróttur R.-Valur (AVIS völlurinn)
sunnudagur 19. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
14:00 KA-ÍA (Greifavöllurinn)
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Fram-Stjarnan (Lambhagavöllurinn)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 25 | 15 | 6 | 4 | 54 - 30 | +24 | 51 |
2. Valur | 25 | 13 | 5 | 7 | 57 - 40 | +17 | 44 |
3. Stjarnan | 25 | 12 | 5 | 8 | 47 - 41 | +6 | 41 |
4. Breiðablik | 25 | 10 | 9 | 6 | 42 - 38 | +4 | 39 |
5. FH | 25 | 8 | 8 | 9 | 42 - 38 | +4 | 32 |
6. Fram | 25 | 9 | 5 | 11 | 36 - 36 | 0 | 32 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 25 | 9 | 6 | 10 | 30 - 31 | -1 | 33 |
2. KA | 25 | 9 | 6 | 10 | 36 - 45 | -9 | 33 |
3. ÍA | 25 | 10 | 1 | 14 | 35 - 45 | -10 | 31 |
4. Vestri | 25 | 8 | 4 | 13 | 24 - 38 | -14 | 28 |
5. Afturelding | 25 | 6 | 8 | 11 | 35 - 44 | -9 | 26 |
6. KR | 25 | 6 | 7 | 12 | 48 - 60 | -12 | 25 |
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 22 | 17 | 2 | 3 | 84 - 23 | +61 | 53 |
2. FH | 22 | 15 | 3 | 4 | 56 - 27 | +29 | 48 |
3. Þróttur R. | 22 | 14 | 3 | 5 | 41 - 30 | +11 | 45 |
4. Stjarnan | 22 | 10 | 1 | 11 | 39 - 43 | -4 | 31 |
5. Valur | 22 | 8 | 5 | 9 | 33 - 35 | -2 | 29 |
6. Víkingur R. | 22 | 9 | 1 | 12 | 49 - 48 | +1 | 28 |
Athugasemdir