Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   fös 17. október 2025 10:08
Elvar Geir Magnússon
Ofurtölvan spáir því að Arsenal taki tvöfalt
Ofurtölva Opta telur Arsenal líklegast til að vinna ensku deildina og líka Meistaradeildina.
Ofurtölva Opta telur Arsenal líklegast til að vinna ensku deildina og líka Meistaradeildina.
Mynd: EPA
Mikel Arteta stjóri Arsenal fór brosandi inn í landsleikjagluggann eftir að Arsenal tók toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri gegn West Ham.

Arsenal er á fjögurra leikja sigurgöngu og er búið að vinna báða leiki sína í Meistaradeildinni.

Ofurtölva Opta spáir því að Arsenal vinni ensku úrvalsdeildina síðan 2004 og muni einnig standa uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu.

Arsenal endar á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í yfir 44% tilfella þar sem Ofurtölvan reiknar út líkleg úrslit á tímabilinu. Tölvan gefur Liverpool 31% líkur á að verja titil sinn og Manchester City er í þriðja sæti listans með 14%.

20% líkur á sigri Arsenal í Meistaradeildinni
Þá telur Ofurtölvan að Arsenal sé sigurstranglegast í Meistaradeildinni með 19,65% sigurlíkur en ríkjandi meistarar í Paris St-Germain eru með 14,73%.

Liverpool er talið eiga 12,72% möguleika á að vinna Meistaradeildina of þar á eftir koma Bayern München og Manchester City með um 10% líkur hvort lið.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner