Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 18. apríl 2021 15:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Haaland skoraði tvö í sigri á Bremen
Mynd: EPA
Borussia D. 4 - 1 Werder
0-1 Milot Rashica ('14 )
1-1 Giovanni Reyna ('29 )
2-1 Erling Haland ('34 , víti)
3-1 Erling Haland ('38 )
4-1 Mats Hummels ('87 )

Dortmund vann í dag 4-1 heimasigur á Werder Bremen í þýsku Bundesliga.

Heimamenn, sem féllu úr leik í Meistaradeildinni í síðustu viku, lentu undir á 14. mínútu en svöruðu með þremur mörkum fyrir hlé. Giovanni Reyna jafnaði með frábærum þrumufleyg og Erling Braut Haaland skoraði tvö mörk, það fyrra úr vítaspyrnu.

Mats Hummels skoraði svo fjórða mark Dortmund á 87. mínútu með skalla eftir hornspyrnu Thorgan Hazard.

Dortmund er í 5. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá Frankfurt í síðasta Meistaradeildarsætinu.

Þá lék varalið (U23) Dortmund gegn Oberhausen í Regionalliga West. Kolbeinn Birgir Finnsson var á varamannabekknum hjá Dortmund þegar liðið vann 1-0 útisigur. Dortmund stefnir hraðbyri upp í þriðju efstu deild.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 30 11 6 13 53 60 -7 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
15 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
16 Bochum 30 5 12 13 34 60 -26 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner
banner