Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   fös 19. apríl 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Meistararnir heimsækja Dortmund

Þýsku meistararnir í Leverkusen fljúga hátt þessa dagana en liðið tryggði sér titilinn um síðustu helgi og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á West Ham í einvígi liðanna.


Leverkusen á snúið verkefni fyrir höndum um helgina í þýsku deildinni þegar liðið heimsækir Dortmund. Dortmund er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni en liðið er í 5. sæti með jafn mörg stig og RB Leipzig sem er í sætinu fyrir ofan.

Leipzig heimsækir Heidenheim.

Bayern heimsækir Union Berlin en stórliðið berst um að halda öðru sætinu í deildinni.

föstudagur 19. apríl
18:30 Eintracht Frankfurt - Augsburg

laugardagur 20. apríl
13:30 Wolfsburg - Bochum
13:30 Köln - Darmstadt
13:30 Hoffenheim - Gladbach
13:30 Heidenheim - RB Leipzig
16:30 Union Berlin - Bayern

sunnudagur 21. apríl
13:30 Werder - Stuttgart
15:30 Dortmund - Leverkusen
17:30 Freiburg - Mainz


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner