Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
   sun 19. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Erkifjendaslagur á Anfield
Mynd: EPA
Tveir leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það er stórslagur á Anfield.

Liverpool fær Man Utd í heimsókn. Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og getur í besta falli komist upp í 2. sæti, stigi á eftir Arsenal með sigri í dag.

Man Utd hefur verið í basli og Ruben Amorim er undir pressu. Liðið getur jafnað Crystal Palace að stigum sem situr í 8. sæti.

Tottenham fær Aston Villa í heimsókn í fyrri leik dagsins. Tottenham getur komist upp fyrir Liverpool með sigri. Aston Villa er taplaust í síðustu fjórum leikjum eftir vonda byrjun á tímabilinu og jafnar Brighton að stigum sem situr í 9. sæti með 12 stig.

sunnudagur 19. október
13:00 Tottenham - Aston Villa
15:30 Liverpool - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
6 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
10 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
11 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
12 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
15 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir