
Hér má sjá brot af fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.
Góðan og gleðilegan dag. Fótboltamenn geta skellt sér í líkamsræktarstöðvar en stórhættulegt er að senda bolta á milli utandyra. #fotboltinet
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 20, 2020
Remeber everyone ... don’t pass the ball to each other 🤣
— Gaz Martin (@G10bov) October 20, 2020
Greinilegt að KSÍ hefur komist að niðurstöðu. Jörðin skelfur og titrar. #fotboltinet
— Ásgrímur H. Einarsson (@sirryaki) October 20, 2020
The Icelandic FA has announced its intention to continue the league campaign in November, baring any changes to government regulations https://t.co/Mg8FgJ0FYf
— Tryggvi Kristjánsson (@DrHahntastic) October 20, 2020
Klara tímabilið? Okay byrjunarlið Tindastóls í nóvember:
— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 20, 2020
GK: Stefán Vagn
LB: Alli Munda
RB: Snorri Geir
CB: Siggi Donna & Ingvar Magg
CM: Jói Reynistað, Skulsen & Gaui
LW: Gubbi legend
RW: Haukur Skúla
ST: Rúnar formaður#fotboltinet
Örskýring. Yfirlýsing þar sem sagt er í löngu máli: Reynum að klára mótin. #fotboltinet https://t.co/NEi7LlaPPT
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 20, 2020
Jess! Mest spenntur fyrir að fá vonandi að mynda leiki í snjókomu í nóvember. #fotboltinet https://t.co/MPKRe2NBGK
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) October 20, 2020
Besta mál að mótið sé klárað. En það er ekki hægt að segja liðum að þau séu að fara að keppa en megi hinsvegar ekki æfa. Á meðan eru leikmenn úr Rvk að keyra á æfingar hjá liðum utan höfuðborgarsvæðisins. ON á æfingar #fotboltinet https://t.co/WNjGkW9WPe
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 20, 2020
Þú skilur þetta rétt. Íþróttahreyfingin verður að þrýsta í gegn að æfingabanninu verði aflétt svo hægt sé að klára þetta nokkuð sómasamlega.
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 20, 2020
Vel gert KSÍ, auövitað reynum við eins lengi og hægt er 👍 #fotboltinet
— Ásgrímur H. Einarsson (@sirryaki) October 20, 2020
Really don’t understand why this couldn’t have been announced earlier? Giving teams a chance to negotiate with their non Icelandic players. Or giving a clear deadline earlier.
— Ash Civil (@ashcivil) October 20, 2020
If the plans for a 7th/14th game days, is the 3rd too late a date to make a decision? https://t.co/BlfDZ23R3Q
Lýsi ánægju minni með störf stjórnar KSÍ. Þetta er hárrétt ákvörðun. Auðvitað á að reyna að klára mótið ef er hægt.
— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) October 20, 2020
Klárum mótið án áhorfenda sem allra fyrst!https://t.co/b8DFjJeEV4
Like I said... Waiting & waiting & more waiting 😅
— Nacho Heras (@NachoHeras) October 20, 2020
What a joke👌🏼
Ef við eigum á fylla skýrslu þá eru allar likur á því ja
— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) October 20, 2020