Marokkó vann 2-0 sigur gegn Argentínu í úrslitaleik HM U20 landsliða en keppnin fór fram í Síle. Þetta var sögulegur sigur fyrir Marokkó sem hafði aldrei unnuð heimsmeistaratitil í neinum aldursflokki.
Yassir Zabiri, sem leikur fyrir FC Famalicao í efstu deild Portúgals, skoraði bæði mörk úrslitaleiksins í fyrri hálfleik.
Marokkó komst í úrslitaleikinn með því að vinna Suður-Kóreu, Bandaríkin og Frakkland í útsláttarkeppninni. Marokkó er fyrsta Afríkuþjóðin sem vinnur HM U20 landsliða síðan Gana gerði það 2009.
Þetta var eini tapleikur Argentínu í mótinu sem sex sinnum hefur unnið þessa keppni. Argentína komst í úrslitaleikinn þrátt fyrir að vera án tveggja af sínum bestu mönnum í þessum aldurshópi; Claudio Echeverri og Franco Mastantuono.
Yassir Zabiri, sem leikur fyrir FC Famalicao í efstu deild Portúgals, skoraði bæði mörk úrslitaleiksins í fyrri hálfleik.
Marokkó komst í úrslitaleikinn með því að vinna Suður-Kóreu, Bandaríkin og Frakkland í útsláttarkeppninni. Marokkó er fyrsta Afríkuþjóðin sem vinnur HM U20 landsliða síðan Gana gerði það 2009.
Þetta var eini tapleikur Argentínu í mótinu sem sex sinnum hefur unnið þessa keppni. Argentína komst í úrslitaleikinn þrátt fyrir að vera án tveggja af sínum bestu mönnum í þessum aldurshópi; Claudio Echeverri og Franco Mastantuono.
???????? Champions of the World ????
— Lorenz Köhler (@Lorenz_KO) October 20, 2025
Morocco lifted the U20 FIFA World Cup, beating Argentina 2-0 in the final in Chile.#U20WC
pic.twitter.com/hRmsA4a2mw
Athugasemdir