Salah og Van Dijk framlengja - Liverpool opið fyrir því að selja Nunez - Nkunku til Barcelona?
   mán 22. apríl 2019 09:30
Fótbolti.net
Komnir/Farnir í Inkasso-deildinni
Albert Brynjar Ingson gekk til liðs við Fjölni.
Albert Brynjar Ingson gekk til liðs við Fjölni.
Mynd: Fjölnir
Keflavík fékk framherjann Elton Barros frá Haukum.
Keflavík fékk framherjann Elton Barros frá Haukum.
Mynd: Knattspyrnudeild Keflavíkur
Hilmar Freyr Bjartþórsson fór í Fram frá Leikni F.
Hilmar Freyr Bjartþórsson fór í Fram frá Leikni F.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nacho Heras fór í Leikni R. frá Víkingi Ólafsvík.
Nacho Heras fór í Leikni R. frá Víkingi Ólafsvík.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nkumu fór í Þrótt frá KA.
Nkumu fór í Þrótt frá KA.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Sean Da Silva gekk í raðir Hauka.
Sean Da Silva gekk í raðir Hauka.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Jón Gísli Ström fór í Fjölni.
Jón Gísli Ström fór í Fjölni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
 Ásgeir Örn Arnþórsson kom til Aftureldingar frá Fylki.
Ásgeir Örn Arnþórsson kom til Aftureldingar frá Fylki.
Mynd: Afturelding
Axel Sigurðarson gekk til liðs við Gróttu.
Axel Sigurðarson gekk til liðs við Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Félög í Inkasso-deild karla eru að mynda leikmannahópa sína fyrir átökin næsta sumar. Hér er listi yfir félagaskiptin frá því síðasta tímabili lauk.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]


Fjölnir

Komnir:
Albert Brynjar Ingason frá Fylki
Atli Gunnar Guðmundsson frá Fram
Jón Gísli Ström frá ÍR
Steinar Örn Gunnarsson frá ÍR
Rasmus Christiansen frá Val (á láni)
Einar Örn Harðarson frá FH (á láni)

Farnir:
Almarr Ormarsson í KA
Birnir Snær Ingason í Val
Igor Jugovic
Mario Tadjevic til Króatíu
Valmir Berisha í Álasund (var á láni)
Torfi Tímoteus Gunnarsson í KA (Á láni)
Þórður Ingason í Víking R.
Þórir Guðjónsson í Breiðablik
Ægir Jarl Jónasson í KR

Keflavík

Komnir:
Dagur Ingi Valsson frá Leikni F.
Elton Renato Livramento Barros frá Haukum
Jóhann Arnarsson frá FH
Kristófer Páll Viðarsson frá Selfossi
Magnús Þór Magnússon frá Njarðvík
Adolf Bitegeko frá KR (á láni)

Farnir:
Aron Freyr Róbertsson í Hauka
Aron Kári Aðalsteinsson í Breiðablik (var á láni)
Atli Geir Gunnarsson í Njarðvík
Ágúst Leó Björnsson í ÍBV (var á láni)
Dagur Dan Þórhallsson í Mjøndalen (á láni)
Einar Orri Einarsson í Kórdrengi
Helgi Þór Jónsson í Víði
Hólmar Örn Rúnarsson í Víði
Ivan Aleksic í KR (var á láni)
Jeppe Hansen
Jonathan Faerber
Juraj Grizelj til Króatíu
Lasse Rise
Leonard Sigurðsson í Fylki
Marko Nikolic
Sigurbergur Elísson í Reyni S.

Þór

Komnir:
Dino Gavric frá Fram
Sigurður Marinó Kristjánsson frá Magna

Farnir:
Óskar Elías Zoega Óskarsson í ÍBV

Víkingur Ó.

Komnir:
Franko Lalic frá Bosníu/Hersegóvínu
Grétar Snær Gunnarsson frá FH
Harley Willard frá Kambodíu
Sallieu Tarawallie frá Sierra Leone
Martin Kuittinen frá Portúgal
Kristófer Reyes frá Fram
Jacob Andersen frá Egersund

Farnir:
Ástbjörn Þórðarson í KR (var á láni)
Francisco Marmolejo Mancilla
Gonzalo Zamorano í ÍA
Guyon Philips
Ingibergur Kort Sigurðsson í Fjölni (var á láni)
Jesus Alvarez Marin til Spánar
Nacho Heras
Kwame Quee í Breiðablik
Sasha Litwin Romero til Spánar
Francisco Marmolejo Mancilla í Víking R.

Þróttur R.

Komnir:
Andri Jónasson frá ÍR
Ágúst Leó Björnsson frá ÍBV
Gunnar Gunnarsson frá Haukum
Lárus Björnsson frá Stjörnunni
Njörður Þórhallsson frá KV
Þorsteinn Örn Bernharðsson frá KR (Á láni)
Sindri Scheving frá Víkingi (Á láni)
Archie Nkumu frá KA
Rafael Victor frá ARC Oleiros í Portúgal

Farnir:
Egill Darri Makan í FH (var á láni)
Emil Atlason í HK
Finnur Tómas Pálmason í KR (var á láni)
Kristófer Konráðsson í Stjörnuna (var á láni)
Logi Tómasson í Víking R. (var á láni)
Óskar Jónsson í Breiðablik (var á láni)
Teitur Magnússon í FH (var á láni)
Viktor Jónsson í ÍA

Njarðvík

Komnir:
Atli Geir Gunnarsson frá Keflavík
Alexander Helgason frá Haukum
Davíð Guðlaugsson frá Víði Garði
Denis Hoda frá KH
Andri Gíslason frá Víði G.
Guillermo González Lamarca frá Skallagrími

Farnir:
Luka Jagacic í Reyni S.
Magnús Þór Magnússon í Keflavík
Neil Slooves til Skotlands
Robert Blakala til Póllands

Leiknir R.

Komnir:
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá KR
Ingólfur Sigurðsson frá KH
Nacho Heras frá Víkingi Ó.
Natan Hjaltalín frá Fylkir
Stefán Árni Geirsson frá KR
Hjalti Sigurðsson frá KR
Viktor Marel Kjærnested frá Aftureldingu

Farnir:
Miroslav Zhivkov Pushkarov til Búlgaríu
Ryota Nakamura
Tómas Óli Garðarsson
Trausti Sigurbjörnsson í Aftureldingu

Haukar

Komnir:
Aron Elí Sævarsson frá Val á láni
Ásgeir Þór Ingólfsson frá Hönefoss
Gunnar Geir Baldursson frá Breiðabliki
Hafþór Þrastarson frá Selfossi
Sindri Þór Sigþórsson frá Fjölni
Frans Sigurðsson frá ÍBV
Sean Da Silva frá Bandaríkjunum

Farnir:
Gunnar Gunnarsson í Þrótt
Ísak Atli Kristjánsson í Fjölni (var á láni)
Aran Nganpanya í Þrótt V.
Alexander Helgason í Njarðvík
Elton Renato Livramento Barros í Keflavík
Gylfi Steinn Guðmundsson í ÍR
Haukur Ásberg Hilmarsson í KH
Hilmar Rafn Emilsson í KÁ
Arnar Steinn Hansson í KFG
Þórhallur Kári Knútsson í KFG

Fram

Komnir:
Hilmar Freyr Bjartþórsson frá Leikni F.
Krystian Szopa frá Póllandi
Marteinn Örn Halldórsson úr Úlfunum
Matthías Króknes Jóhannsson frá Vestra
Ólafur Íshólm Ólafsson frá Breiðabliki (á láni)a

Farnir:
Atli Gunnar Guðmundsson í Fjölni
Dino Gavric í Þór
Guðmundur Magnússon í ÍBV
Kristófer Jacobson Reyes í Ratchaburi FC (Tælandi)
Mihajlo Jakimoski til Makedóníu

Magni

Komnir:
Angantýr Máni Gautason frá KA
Frosti Brynjólfsson frá KA (Á láni)
Gauti Gautason frá Þór
Ingólfur Birnir Þórarinsson frá KA
Patrekur Hafliði Búason frá KA
Tómas Veigar Eiríksson frá KA (Á láni)
Viktor Már Heiðarsson frá KA
Þorsteinn Ágúst Jónsson frá KA
Aron Elí Gíslason frá KA (á láni)
Hjörvar Sigurgeirsson frá KA (á láni)

Farnir:
Bjarni Aðalsteinsson í KA (var á láni)
Brynjar Ingi Bjarnason í KA (var á láni)
Ívar Örn Árnason í KA (var á láni)
Jón Alfreð Sigurðsson í Stjörnuna (var á láni)
Ólafur Aron Pétursson í KA (var á láni)
Sigurður Marinó Kristjánsson í Þór
Þorgeir Ingvarsson í Fjölni (var á láni)

Afturelding

Komnir:
Ásgeir Örn Arnþórsson frá Fylki
Djordje Panic frá KR
Georg Bjarnason frá Víkingi R.
Kári Steinn Hlífarson frá KFG
Ragnar Már Lárusson frá ÍA
Sigfús Kjalar Árnason frá Víkingi R.
Trausti Sigurbjörnsson frá Leikni R.

Farnir:
Alonso Sanchez Gonzalez til Spánar
Andri Hrafn Sigurðsson í Þrótt V.
Andri Þór Grétarsson í HK (var á láni)
Bjarki Ragnar Sturlaugsson í Fylki (var á láni)
Hafliði Sigurðsson í Fylki (var á láni)
Jose Antonio Dominguez Borrego til Spánar
Jose Miguel Gonzalez Barranco til Spánar
Kristófer Örn Jónsson hættur
Ómar Atli Sigurðsson í ÍR
Ólafur Frímann Kristjánsson hættur
Viktor Marel Kjærnested í Leiknir R.

Grótta

Komnir:
Axel Sigurðarson frá KR (á láni)
Bjarki Leósson frá KR (á láni)
Óliver Dagur Thorlacius frá KR

Farnir:
Ásgrímur Gunnarsson
Sindri Már Friðriksson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner