Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
   fös 21. febrúar 2020 21:48
Ívan Guðjón Baldursson
Championship: Rooney skoraði í deildarleik númer 500
Derby 1 - 1 Fulham
1-0 Wayne Rooney ('55, víti)
1-1 Aleksandr Mitrovic ('71)

Wayne Rooney spilaði sinn fimmhundraðasta deildarleik á Englandi er Derby County tók á móti Fulham í Championship deildinni í kvöld.

Staðan var markalaus eftir fremur rólegan fyrri hálfleik en bæði lið skiptu um gír eftir leikhlé og úr varð spennandi viðureign.

Rooney skoraði úr vítaspyrnu á 55. mínútu og jafnaði Aleksandr Mitrovic stöðuna korteri síðar.

Hvorugu liði tókst að bæta marki við leikinn þrátt fyrir góðar marktilraunir og þurftu menn að sætta sig við jafntefli.

Fulham er áfram í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum eftir Leeds sem á þó leik inni. Derby er um miðja deild, átta stigum frá umspilssæti.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 25 15 7 3 55 26 +29 52
2 Ipswich Town 25 12 8 5 42 24 +18 44
3 Middlesbrough 25 12 7 6 33 26 +7 43
4 Watford 25 11 8 6 37 29 +8 41
5 Hull City 25 12 5 8 40 38 +2 41
6 Preston NE 25 10 10 5 34 25 +9 40
7 Millwall 25 11 7 7 27 32 -5 40
8 Bristol City 25 11 6 8 38 27 +11 39
9 Stoke City 25 11 4 10 30 23 +7 37
10 Wrexham 25 9 10 6 36 31 +5 37
11 Derby County 25 9 8 8 34 33 +1 35
12 QPR 25 10 5 10 35 39 -4 35
13 Leicester 25 9 7 9 35 37 -2 34
14 Southampton 25 8 9 8 38 34 +4 33
15 Sheffield Utd 25 10 2 13 36 38 -2 32
16 Swansea 25 9 5 11 26 31 -5 32
17 Birmingham 25 8 7 10 32 34 -2 31
18 West Brom 25 9 4 12 28 33 -5 31
19 Charlton Athletic 24 7 7 10 23 30 -7 28
20 Blackburn 24 7 6 11 22 28 -6 27
21 Portsmouth 24 6 7 11 21 35 -14 25
22 Norwich 25 6 6 13 28 37 -9 24
23 Oxford United 25 5 7 13 25 35 -10 22
24 Sheff Wed 24 1 8 15 18 48 -30 -7
Athugasemdir
banner
banner
banner