Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   sun 21. mars 2021 19:26
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn: Oblak bjargaði sigrinum fyrir Atletico
Það eru fjórir leikir búnir í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Atletico Madrid hefur verið að 'ströggla' nokkuð að undanförnu en liðið vann nauman sigur á Alaves á heimavelli í kvöld.

Luis Suarez kom Atletico yfir á 54. mínútu en Alaves fékk tækifæri til að jafna frá vítapunktinum undir lokin. Joselu fór á punktinn en Jan Oblak varði frábærlega frá honum.

Lokatölur 1-0 fyrir Atletico sem er á toppi deildarinnar með sex stiga forskot á Real Madrid í öðru sæti. Barcelona getur í kvöld komist upp í annað sætið með sigri á Real Sociedad. Börsungar munu með sigri minnka forskot Atletico í fjögur stig.

Valencia, sem er í 12. sæti, vann sigur á Granada, Villarreal er í sjöunda sæti eftir á Cadiz og þá skildu Getafe og Elche jöfn.

Atletico Madrid 1 - 0 Alaves
1-0 Luis Suarez ('54 )
1-0 Joselu ('86 , Misnotað víti)

Getafe 1 - 1 Elche
0-1 Pere Milla ('20 )
1-1 Enes Unal ('60 )

Valencia 2 - 1 Granada CF
1-0 Daniel Wass ('4 )
2-0 Alex Blanco ('66 )
2-1 Roberto Soldado ('90 )

Villarreal 2 - 1 Cadiz
1-0 Gerard Moreno ('5 , víti)
2-0 Carlos Bacca ('67 )
2-1 Alex ('69 )

Leikur kvöldsins:
20:00 Real Sociedad - Barcelona (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner