KA vann 4 - 2 sigur á Fylki í slag botnliðanna í Bestu-deild karla í gær. Hér að neðan er myndaveisla Sævars Geirs Sigurjónssonar.
Lestu um leikinn: KA 4 - 2 Fylkir
KA 4 - 2 Fylkir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson ('3 )
2-0 Daníel Hafsteinsson ('25 )
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('45 , misnotað víti)
3-0 Daníel Hafsteinsson ('45 )
3-1 Matthias Præst Nielsen ('53 )
3-2 Aron Snær Guðbjörnsson ('75 )
4-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('89 )
Athugasemdir