Dortmund með risaverðmiða á Gittens - Greenwood til PSG - Bayern hætt við að fá Tah - Launakröfur Osimhen trufla
   mið 22. janúar 2025 15:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Verður Cunha dýrastur í sögu Forest?
Nottingham Forest er tilbúið að gera Matheus Cunha að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Frá þessu segir Kaveh Solhekol, blaðamaður Sky Sports.

Forest er eitt af fimm félögum í ensku úrvalsdeildinni sem hefur áhuga á því að kaupa Cunha. Arsenal er líka þar á meðal.

Það er talið að Wolves gæti freistast til þess að selja brasilíska framherjann fyrir um 60 milljónir punda.

Dýrasti leikmaður í sögu Forest er núna Elliot Anderson sem var keyptur frá Newcastle fyrir 35 milljónir punda.
Athugasemdir
banner
banner