Lille lenti í miiklum vandræðum þegar liðið heimsótti Celta Vigo í næst síðustu umferð í deildarkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.
Williot Swedberg kom Celta Vigo eftir innan við mínútu leik eftir skelfileg mistök í vörn Lille.
Williot Swedberg kom Celta Vigo eftir innan við mínútu leik eftir skelfileg mistök í vörn Lille.
Eftir hálftíma leik fékk Hugo Sutelo, miðjumaður Celta Vigo, rautt spjald en Lille náði lítið að ógna fram að hálfleik.
Lille var með góð tök á leiknum í seinni hálfleik en var fyrirmunað að skora. Manni færri tókst Celta að bæta við öðru markinu áður en Olivier Giroud náðii að minnka muninn en nær komst Lille ekki.
Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan leikinn fyrir Lille. Franska liðið mun ekki fara beint í 16-liða úrslitin en tryggir sér umspilssæti með góðum úrslitum gegn Freiburg í lokaumferðinni.
Nottingham Forest þarf á sigri að halda í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að komast beint í 16-liða úrslitin eftir tap í ótrúlegum leik gegn Braga í kvöld.
Forest fékk vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik en Morgan Gibbs-White lét verja frá sér. Mínútu síðar skoraði Ryan Yates sjálfsmark sem tryggði Braga sigurinn. Til að kóróna frammistöðu Forest fékk Elliot Anderson rautt spjald í lokin.
Roma er í 6. sæti eftir sigur á Stuttgart en hinn 21 árs gamkli Niccolo Piisilli skoraði bæði mörkin. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Panathinaikos sem gerði jafntefli gegn Ferencvaros. Panathinaikos þarf að vinna Roma í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að komast beint i 16-liða úrslitin, liðið hefur tryggt sér í það minnsta umspilssæti.
Roma 2 - 0 Stuttgart
1-0 Niccolo Pisilli ('40 )
2-0 Niccolo Pisilli ('90 )
Salzburg 3 - 1 Basel
1-0 Kerim Alajbegovic ('4 )
2-0 Kerim Alajbegovic ('12 )
3-0 Frans Kratzig ('35 )
3-1 Jeremy Agbonifo ('56 )
Dinamo Zagreb 4 - 1 Steaua
1-0 Monsef Bakrar ('7 )
2-0 Dion Beljo ('11 )
2-1 Daniel Birligea ('42 )
3-1 Dion Beljo ('71 )
4-1 Sandro Kulenovic ('90 )
Braga 1 - 0 Nott. Forest
0-0 Morgan Gibbs-White ('53 , Misnotað víti)
1-0 Ryan Yates ('54 , sjálfsmark)
Rautt spjald: Elliot Anderson, Nott. Forest ('90)
Nice 3 - 1 Go Ahead Eagles
1-0 Charles Vanhoutte ('10 )
2-0 Tiago Gouveia ('41 )
3-0 Tiago Gouveia ('59 )
3-1 Finn Stokkers ('68 )
Ferencvaros 1 - 1 Panathinaikos
1-0 Bamidele Yusuf ('62 , víti)
1-1 Anass Zaroury ('86 )
Celta 2 - 1 Lille
1-0 Williot Swedberg ('1 )
2-0 Carl Starfelt ('69 )
2-1 Olivier Giroud ('86 )
Rautt spjald: Hugo Sotelo, Celta ('29)
Rangers 1 - 0 Ludogorets
1-0 Mohammed Diomande ('33 )
Athugasemdir




