Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
   þri 22. september 2015 08:15
Elvar Geir Magnússon
Hvernig gekk spáin upp í 1. deild karla?
Ólsarar fengu bikarinn.
Ólsarar fengu bikarinn.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Keppni í 1. deild karla lauk um helgina en leikmenn Víkings í Ólafsvík fengu þá í hendurnar verðlaunabikarinn fyrir sigur í deildinni.

Þjálfarar og fyrirliðar deildarinnar spáðu Ólsurum upp fyrir tímabilið en KA sem var spáð efsta sæti náði ekki sínu markmiði. Þróttur komst upp en liðinu var spáð fimmta sætinu.

Grótta og BÍ/Bolungarvík féllu niður í 2. deild en fyrir mót var þessum liðum spáð falli.

Hér að neðan má sjá lokastöðuna og hvernig hún er miðað við spá fyrir tímabilið.

Lokastaðan í deildinni:
1. Víkingur Ó. (spáð 2. sæti) | +1
2. Þróttur (spáð 5. sæti) | +3
3. KA (spáð 1. sæti) | -2
4. Þór (spáð 6. sæti) | +2
5. Grindavík (spáð 3. sæti) | -2
6. Haukar (spáð 9. sæti) | +3
7. Fjarðabyggð (spáð 10. sæti) | +3
8. HK (spáð 4. sæti) | -4
9. Fram (spáð 7. sæti) | -2
10. Selfoss (spáð 8. sæti) | -2
11. Grótta (spáð 12. sæti) | +1
12. BÍ/Bolungarvík (spáð 11. sæti) | -1
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner