Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 22. nóvember 2020 13:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Sheffield og West Ham: Fleck snýr aftur
Sheffield United tekur á móti West Ham á Brammal Lane klukkan 14:00. Leikurinn er í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Sheffield hefur farið afleitlega af stað á tímabilinu og er í botnsæti deildarinnar með eitt stig. West Ham getur hins vegar komið sér í fjórtán stig með sigri.

Chris Wilder, stjóri Sheffield, gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn Chelsea í síðustu umferð. John Fleck snýr aftur eftir meiðsli, Ollie McBurnie kemur inn í framlínuna og Ethan Ampadu í miðvörðinn. Úr liðinu fara þeir John Lundstram, Rhian Brewster og Enda Stevens.

David Moyes, stjóri West Ham, gerir engar breytingar frá 1-0 sigrinum á Fulham.

Byrjunarlið Sheffield: Ramsdale, Basham, Egan, Ampadu, Lowe, Baldock, Berge, Norwood, Fleck, McBurnie, McGoldrick.

Byrjunarlið West Ham: Fabianski, Coufal, Balbuena, Ogbonna, Cresswell, Masuaku, Rice, Soucek, Fornals, Bowen, Haller.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner