Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fös 23. október 2020 14:00
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið Man Utd og Chelsea
Mynd: Guardian
Manchester United og Chelsea mætast í stórleik í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30 á laugardag í beinni á Síminn Sport.

United hefur svarað vel eftir skellinn gegn Tottenham og náð að vinna Newcastle og PSG. Chelsea hefur unnið tvo sigra í fyrstu fimm úrvalsdeildarleikjunum.

Edinson Cavani gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Manchester United en Guardian spáir því að Mason Greenwood verði í byrjunarliðinu.

Harry Maguire og Greenwood ættu að vera klárir eftir smávægileg meiðsli en Anthony Martial er enn í banni. Eric Bailly verður frá næstu fjórar vikur vegna vöðvameiðsla.

Kepa, markvörður Chelsea, er meiddur á öxl og Billy Gilmour er einnig á meiðslalistanum.

Hakim Ziyech gæti spilað sinn fyrsta byrjunarliðsleik en Guardian spáir því að hann byrji á bekknum.

Hér að neðan má sjá stöðuna í deildinni:
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner