Lengjubikarinn hófst í gær með tveimur leikjum í riðli eitt en allir riðlarnir komast í gang um helgina.
Riðill eitt hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fram fær Ægi í heimsókn og Stjarnan fær Keflavík í heimsókn.
Riðill þrjú og fjögur hefst á morgun. KR fer til Akureyrar og heimsækir KA. Víkingur fær Grindavík í heimsók, leikirnir eru í riðli þrjú. Það er Reykjavíkurslagur milli Leiknis og Þróttar í riðli fjögur og Fylkir fær ÍBV í heimsókn.
Njarðvík og ÍR mætast á sunnudaginn í riðli þrjú. Þá mætast Valur og Víkingur í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna á morgun.
Riðill eitt hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fram fær Ægi í heimsókn og Stjarnan fær Keflavík í heimsókn.
Riðill þrjú og fjögur hefst á morgun. KR fer til Akureyrar og heimsækir KA. Víkingur fær Grindavík í heimsók, leikirnir eru í riðli þrjú. Það er Reykjavíkurslagur milli Leiknis og Þróttar í riðli fjögur og Fylkir fær ÍBV í heimsókn.
Njarðvík og ÍR mætast á sunnudaginn í riðli þrjú. Þá mætast Valur og Víkingur í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna á morgun.
föstudagur 30. janúar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Fram-Ægir (Lambhagavöllurinn)
19:00 Stjarnan-Keflavík (Samsungvöllurinn)
laugardagur 31. janúar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 HK-Vestri (Kórinn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Víkingur R.-Grindavík (Víkingsvöllur)
15:00 KA-KR (Boginn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
12:00 Leiknir R.-Þróttur R. (Domusnovavöllurinn)
14:00 Fylkir-ÍBV (tekk VÖLLURINN)
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
13:00 Valur-Víkingur R. (Valsvöllur)
sunnudagur 1. febrúar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
15:00 Njarðvík-ÍR (Nettóhöllin)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Fram | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 2. HK | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 3. Keflavík | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 4. Stjarnan | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 5. Vestri | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 6. Ægir | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Afturelding | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 2. Grótta | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 3. ÍA | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 4. Valur | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 5. Völsungur | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 6. Þór | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Grindavík | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 2. ÍR | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 3. KA | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 4. KR | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 5. Njarðvík | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 6. Víkingur R. | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Breiðablik | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 2. FH | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 3. Fylkir | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 4. ÍBV | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 5. Leiknir R. | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
| 6. Þróttur R. | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir


