Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
   fim 29. janúar 2026 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Disasi á leið til West Ham
Mynd: EPA
Axel Disasi er nálægt því að ganga til liðs við West Ham á láni frá Chelsea.

Fabrizio Romano greinir frá þessu en franski varnarmaðurinn var sterklega orðaður við Fiorentina.

Romano segir að hann hafi hins vegar ekki verið nálægt því að ganga til liðs við ítalska félagið.

Disasi er 27 ára gamall og kom til Chelsea frá

Chelsea vill fá miðvörðinn Jeremy Jacquet frá Rennes í þessum glugga. Chelsea hefur kallað Aaron Anselmino úr láni frá Dortmund.
Athugasemdir
banner
banner
banner