Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   þri 24. janúar 2023 15:30
Elvar Geir Magnússon
Man Utd lánar Savage til Forest Green (Staðfest)
Hinn 19 ára gamli miðjumaður Charlie Savage, leikmaður Manchester United, hefur samþykkt lánssamning við Forest Green Rovers sem er í fallbaráttu ensku C-deildarinnar.

Savage er lánaður út tímabilið en hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir United í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Þá fór hann með liðinu í æfingaferð til Tælands og Ástralíu.

Faðir hans er Robbie Savage, fyrrum landsliðsmaður Wales.

Forest Green er sem stendur í neðsta sæti ensku League One deildarinnar en talað er um að ef hann standi sig þar gæti hann fengið kallið frá Rob Page landsliðsþjálfara Wales.
Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stockport 14 8 4 2 22 14 +8 28
2 Bradford 14 7 6 1 23 16 +7 27
3 Cardiff City 13 8 2 3 21 11 +10 26
4 Stevenage 12 8 2 2 18 10 +8 26
5 Lincoln City 14 7 4 3 18 11 +7 25
6 Wimbledon 14 8 1 5 19 15 +4 25
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Bolton 14 6 5 3 19 15 +4 23
8 Mansfield Town 14 6 4 4 21 15 +6 22
9 Huddersfield 13 6 1 6 18 18 0 19
10 Luton 13 6 1 6 15 15 0 19
11 Barnsley 12 5 3 4 18 17 +1 18
12 Doncaster Rovers 14 5 3 6 13 19 -6 18
13 Wigan 14 4 5 5 17 18 -1 17
14 Leyton Orient 14 5 2 7 21 23 -2 17
15 Rotherham 13 5 2 6 13 16 -3 17
16 Northampton 14 5 2 7 10 13 -3 17
17 Wycombe 14 4 4 6 18 16 +2 16
18 Exeter 14 5 1 8 14 14 0 16
19 Reading 14 3 6 5 15 19 -4 15
20 Burton 13 4 3 6 11 16 -5 15
21 Port Vale 14 3 4 7 11 15 -4 13
22 Plymouth 14 4 1 9 17 25 -8 13
23 Blackpool 14 3 3 8 13 22 -9 12
24 Peterboro 13 3 1 9 10 22 -12 10
Athugasemdir
banner
banner