Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
banner
   sun 24. september 2023 19:33
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Arnar Grétars: Þetta var svolítið soft vítaspyrna
Arnar Grétarsson, þjálfari Vals
Arnar Grétarsson, þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Ákveðið svekkelsi eftir að hafa misst þetta niður eftir að hafa komist yfir 2-1“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, eftir 2-2 jafntefli í Vesturbænum í dag. 


Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Valur

Við fáum mark bara beint í kjölfarið, það var svekkjandi. Líka kannski í ljósi þess að þetta var svolítið soft vítaspyrna en ég held úrslitin hafi verið sanngjörn. Við skiptumst á að sækja og menn fengu færi, þetta var opinn leikur en alltaf svekkjandi þegar þú kemst yfir og við gefum tiltölulega ódýrt mark og svo eins og ég segi ódýrt víti“ sagði hann svo.

Valsmenn hafa ekki mikið að spila upp á í þeim leikjum sem eru eftir í deildinni. Þeir eru svo gott sem öruggir með 2. sætið og geta ekki náð Víkingum en aðspurður hvernig honum finnist að hvetja sína menn í þessa síðustu leiki segir hann:

Auðvitað er það kannski orðið þannig að það eru allar líkur á að við endum í þessu öðru sæti, Víkingar orðnir meistarar en það er náttúrulega hörku keppni um þessi Evrópusæti og við eigum þrjá leiki eftir og við þurfum bara að motivatea okkur fyrir þá. Og eins og ég hef sagt bæði eftir síðasta leik og þennan að við erum að reyna að taka þetta sem nýtt mót og reyna að taka sem flest stig í því. Þetta eru fimm leikir og það er möguleiki á að fá 15 stig en nú er það úti. Við eigum alveg möguleika á að enda í 13 stigum og við ætlum að reyna að fara sem næst því.“

Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner