lau 24. október 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - El Clasico á Nou Camp
Barcelona og Real Madrid eigast við í El Clasico á Nou Camp klukkan 14:00 og er alveg óhætt að segja það er stórleikur ársins á Spáni.

Barcelona hefur byrjað tímabilið hrikalega en liðið er í 10. sæti með aðeins 7 stig úr fyrstu fjórum leikjunum á meðan Real Madrid er í 3. sæti með 10 stig.

Bæði lið töpuðu óvænt í síðustu umferð en Real Madrid tapaði heima gegn Cadiz 1-0 á meðan Barcelona tapaði með sömu markatölu fyrir Getafe.

Það hefur aldrei verið jafn lítil spenna fyrir El Clasico og þetta árið en það er vonandi að liðin gefi stuðningsmönnum góðan leik. Hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins.

Leikir dagsins:
14:00 Barcelona - Real Madrid
16:30 Osasuna - Athletic
16:30 Sevilla - Eibar
19:00 Atletico Madrid - Betis
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner