Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   mið 25. maí 2022 22:11
Baldvin Már Borgarsson
Óli Jó: Ég vill fá Einherja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Óli Jó var sáttur eftir sannfærandi 3-0 sigur sinna manna gegn Kára fyrr í kvöld í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

FH-ingar voru talsvert sterkari allan leikinn en tókst þó ekki að skora í fyrri hálfleik, í þeim seinni kláruðu þeir þó leikinn og skoruðu þrjú góð mörk.


Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Kári

„Svona er bikarinn bara, þa getur allt gerst í bikarnum en sem betur fer kláruðum við þetta bara, vorum þolinmóðir en við þurftum að leggja mikið í leikinn.''

„Eins og þú segir þá vorum við með fín tök á leiknum og leikurinn var aldrei í hættu þannig lagað, en það tekur ekki langan tíma að gera mark svo maður þarf að ná inn allavega tveimur mörkum svo manni líði þokkalega.''

Óskamótherji í 16-liða úrslitunum?

„Ég vill fá Einherja!'' Sagði Óli brattur en þegar fréttamaður benti Óla á að það væri ekki mögulegt að svo stöddu svaraði Óli hissa: „Nú okei, þá bara einhverja aðra.''

Nánar er rætt við Óla í spilaranum hér fyrir ofan en þar talar hann meðal annars um liðsvalið, hvernig menn nýttu tækifærin og meiðsli leikmanna í leiknum.


Athugasemdir
banner