Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   mið 25. maí 2022 22:11
Baldvin Már Borgarsson
Óli Jó: Ég vill fá Einherja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Óli Jó var sáttur eftir sannfærandi 3-0 sigur sinna manna gegn Kára fyrr í kvöld í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

FH-ingar voru talsvert sterkari allan leikinn en tókst þó ekki að skora í fyrri hálfleik, í þeim seinni kláruðu þeir þó leikinn og skoruðu þrjú góð mörk.


Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Kári

„Svona er bikarinn bara, þa getur allt gerst í bikarnum en sem betur fer kláruðum við þetta bara, vorum þolinmóðir en við þurftum að leggja mikið í leikinn.''

„Eins og þú segir þá vorum við með fín tök á leiknum og leikurinn var aldrei í hættu þannig lagað, en það tekur ekki langan tíma að gera mark svo maður þarf að ná inn allavega tveimur mörkum svo manni líði þokkalega.''

Óskamótherji í 16-liða úrslitunum?

„Ég vill fá Einherja!'' Sagði Óli brattur en þegar fréttamaður benti Óla á að það væri ekki mögulegt að svo stöddu svaraði Óli hissa: „Nú okei, þá bara einhverja aðra.''

Nánar er rætt við Óla í spilaranum hér fyrir ofan en þar talar hann meðal annars um liðsvalið, hvernig menn nýttu tækifærin og meiðsli leikmanna í leiknum.


Athugasemdir
banner