Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   mið 25. maí 2022 22:11
Baldvin Már Borgarsson
Óli Jó: Ég vill fá Einherja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Óli Jó var sáttur eftir sannfærandi 3-0 sigur sinna manna gegn Kára fyrr í kvöld í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

FH-ingar voru talsvert sterkari allan leikinn en tókst þó ekki að skora í fyrri hálfleik, í þeim seinni kláruðu þeir þó leikinn og skoruðu þrjú góð mörk.


Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Kári

„Svona er bikarinn bara, þa getur allt gerst í bikarnum en sem betur fer kláruðum við þetta bara, vorum þolinmóðir en við þurftum að leggja mikið í leikinn.''

„Eins og þú segir þá vorum við með fín tök á leiknum og leikurinn var aldrei í hættu þannig lagað, en það tekur ekki langan tíma að gera mark svo maður þarf að ná inn allavega tveimur mörkum svo manni líði þokkalega.''

Óskamótherji í 16-liða úrslitunum?

„Ég vill fá Einherja!'' Sagði Óli brattur en þegar fréttamaður benti Óla á að það væri ekki mögulegt að svo stöddu svaraði Óli hissa: „Nú okei, þá bara einhverja aðra.''

Nánar er rætt við Óla í spilaranum hér fyrir ofan en þar talar hann meðal annars um liðsvalið, hvernig menn nýttu tækifærin og meiðsli leikmanna í leiknum.


Athugasemdir
banner