Eze og Olise gætu sameinast á ný - Veglegur launapakki Wirtz - De Bruyne á leið til Napoli
   sun 25. maí 2025 06:00
Elvar Geir Magnússon
4. deild: KFS tók öll stigin þrjú með í Herjólf
Eyþór Daði Kjartansson, leikmaður KFS.
Eyþór Daði Kjartansson, leikmaður KFS.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vængir Júpiters 1 - 2 KFS
0-1 Alexander Örn Friðriksson ('20 )
1-1 Aron Sölvi Róbertsson ('29 )
1-2 Daníel Már Sigmarsson ('43 )

Eftir að hafa byrjað tímabilið á tveimur tapleikjum þá vann KFS frá Vestmannaeyjum sinn fyrsta sigur í 4. deildinni í gær. Liðið lagði þá Vængi Júpiters í Grafarvoginum.

Saníel Már Sigmarsson skoraði sigurmarkið á markamínútunni miklu. KFS var 2-1 yfir í hálfleik og ekkert var skorað í seinni hálfleik.

Vængirnir eru með eitt stig eftir þrjár umferðir og því enn í leit að sínum fyrsta sigri í sumar.

Vængir Júpiters Víðir Gunnarsson (m), Eyþór Daði Hauksson, Atli Fannar Hauksson, Aðalgeir Friðriksson, Dofri Snorrason, Andri Freyr Björnsson, Aron Heimisson (92'), Arnar Ragnars Guðjohnsen (70'), Jónas Breki Svavarsson (84'), Bjarki Fannar Arnþórsson (46'), Aron Sölvi Róbertsson
Varamenn Máni Sævarsson, Brynjar Lár Bjarnason, Bragi Már Jóhannsson (46'), Ayyoub Anes Anbari (70'), Magnús Dagur Hauksson, Heiðmar Trausti Elvarsson (84'), Fannar Bragason (92')

KFS Dagur Einarsson (m), Hafsteinn Gísli Valdimarsson, Alexander Örn Friðriksson, Daníel Már Sigmarsson (92'), Heiðmar Þór Magnússon, Baldvin Freyr Ásmundsson (57'), Sæbjörn Sævar Jóhannsson (70'), Björgvin Geir Björgvinsson, Eyþór Daði Kjartansson, Róbert Aron Eysteinsson, Sigurður Valur Sigursveinsson
Varamenn Oliver Helgi Gíslason (70), Jóhann Ingi Þórðarson (92), Ágúst Marel Gunnarsson (57), Kristoffer Börjesson , Maksymilian Antoni Bulga (m)
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 3 3 0 0 12 - 3 +9 9
2.    KH 3 3 0 0 7 - 3 +4 9
3.    Árborg 3 2 1 0 8 - 4 +4 7
4.    Elliði 3 1 1 1 9 - 9 0 4
5.    Kría 3 1 1 1 6 - 8 -2 4
6.    Hafnir 3 1 0 2 9 - 10 -1 3
7.    Álftanes 3 1 0 2 5 - 6 -1 3
8.    KFS 3 1 0 2 3 - 11 -8 3
9.    Vængir Júpiters 3 0 1 2 4 - 6 -2 1
10.    Hamar 3 0 0 3 3 - 6 -3 0
Athugasemdir
banner