KA tók á móti Aftureldingu í 8. umferð Bestu deildarinnar í gær og unnu heimamenn 1-0 sigur.
Það var Hallgrímur Mar Steingrímsson sem skoraði eina mark leiksins, sannkallað töframark.
Það var Hallgrímur Mar Steingrímsson sem skoraði eina mark leiksins, sannkallað töframark.
Lestu um leikinn: KA 1 - 0 Afturelding
Sævar Geir Sigurjónsson var á Greifavelli og tók myndir.
Athugasemdir