Liverpool gefst ekki upp á Isak - Newcastle vill Rashford - Gyökeres neitar að ræða við Sporting
Mættu Brasilíu og Kólumbíu - „Þetta mun vera með mér það sem eftir er"
Samúel Kári hefði átt að fá gult og Karl Friðleifur rautt
Örvar Logi: Þetta er einum of gaman til að vera ekki að gera þetta oftar
Jökull: Hefði viljað sjá Hauk vinna þetta mót
Haraldur Freyr: Það er bara réttmæt spurning
Eiður Aron: Það er náttúrulega bara frábært að vera hérna
Súrrealískt að spila við Keflavík - „Lít ennþá upp til þeirra beggja"
Siggi Höskulds: Þessi bikarleikur kom kannski ekkert á frábærum tíma
„Ætla að leyfa mér að segja að Eiður Aron sé einn besti leikmaður landsins í augnablikinu“
Best í Mjólkurbikarnum: Þá var þetta komið gott
Jói Bjarna skoraði og lagði upp: Þetta er súrt og sætt
Karl Friðleifur: Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama
Donni: Leiðinlegt hvernig liðið brotnaði og varð þreyttara
Sölvi: Bjóst við rauðu spjaldi þarna
Óskar Hrafn: Þetta hjálpar mér ekkert - Ég verð bara að trúa þeim
„Eiginlega bara drullað yfir okkur"
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
   fös 23. maí 2025 23:04
Stefán Marteinn Ólafsson
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Lengjudeildin
Hermann Hreiðarsson þjálfari HK
Hermann Hreiðarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

HK tók á móti Njarðvík í Kórnum þegar fjórða umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína í kvöld. 

HK fengu færi en náðu ekki að nýta þau og fór svo að þeir töpuðu sínum fyrsta leik í deildinni í sumar.


Lestu um leikinn: HK 1 -  3 Njarðvík

„Gríðarleg vonbrigði að tapa leiknum. Við vorum töluvert betra liðið úti á vellinum, fengum miklu fleiri færi" sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari HK eftir tapið í kvöld.

„Að fá á sig mark úr föstu leikatriði í byrjun það er svona svekkjandi við þetta, það sem gerist í teigunum er það skipti mestu máli en við erum töluvert sterkari aðilinn í þessum leik og stýrum þessum leik alveg"

HK fékk nokkur færi í leiknum og þó nokkrar stöður þar sem boltinn kom fyrir markið en vantaði einhvern til að ráðast á boltann í teignum.

„Frábærir boltar margir hverjir og þurfti bara lítið 'touch' þetta er á milli varnar og markmanns þannig þetta eru drauma fyrirgjafir fyrir framherja að ráðast á og þó nokkrir. Það er nátturlega svekkjandi að nýta ekki það" 

„Við spilum okkur upp völlinn og í gegnum völlinn trekk í trekk þannig svekkjandi að fá ekki alveg verðlaunin fyrir það" 

Nánar er rætt við Hermann Hreiðarsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 8 5 3 0 12 - 4 +8 18
2.    Njarðvík 8 4 4 0 20 - 8 +12 16
3.    HK 8 4 2 2 15 - 8 +7 14
4.    Þróttur R. 8 4 2 2 15 - 11 +4 14
5.    Keflavík 7 3 2 2 15 - 9 +6 11
6.    Grindavík 7 3 2 2 20 - 15 +5 11
7.    Þór 8 3 2 3 18 - 17 +1 11
8.    Völsungur 8 3 1 4 11 - 17 -6 10
9.    Fylkir 8 1 4 3 9 - 12 -3 7
10.    Leiknir R. 8 2 1 5 9 - 21 -12 7
11.    Selfoss 8 2 0 6 6 - 17 -11 6
12.    Fjölnir 8 0 3 5 7 - 18 -11 3
Athugasemdir
banner
banner