Eze og Olise gætu sameinast á ný - Veglegur launapakki Wirtz - De Bruyne á leið til Napoli
   sun 25. maí 2025 09:30
Elvar Geir Magnússon
Guardiola skilur Grealish eftir utan hóps
Mynd: EPA
Jack Grealish virðist vera á útleið hjá Manchester City en Pep Guardiola valdi hann ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Fulham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Telegraph greinir frá þessu og segir að leikmaðurinn muni funda með félaginu um framtíð sína eftir tímabilið.

Grealish var ónotaður varamaður þegar City tapaði gegn Crystal Palace í úrslitum enska bikarsins og ferðaðist ekki með liðsfélögum sínum til Lundúna fyrir lokaumferðina.

Manchester City hefur enn ekki tryggt sér Meistaradeildarsæti fyrir næsta tímabil en eitt stig dugar til að innsigla það.

Grealish hefur lítið fengið að spila á tímabilinu og nokkuð ljóst að Guardiola hefur misst trúa á honum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 38 25 8 5 85 41 +44 83
2 Arsenal 38 19 15 4 67 33 +34 72
3 Man City 38 20 9 9 70 44 +26 69
4 Newcastle 38 20 7 11 68 46 +22 67
5 Chelsea 38 19 10 9 63 43 +20 67
6 Aston Villa 38 19 10 9 58 49 +9 67
7 Nott. Forest 38 19 9 10 58 45 +13 66
8 Brighton 38 15 14 9 62 58 +4 59
9 Brentford 38 16 8 14 65 56 +9 56
10 Fulham 38 15 10 13 54 52 +2 55
11 Crystal Palace 38 14 13 11 51 50 +1 55
12 Bournemouth 38 14 12 12 56 46 +10 54
13 Everton 38 10 16 12 41 44 -3 46
14 Wolves 38 12 6 20 53 68 -15 42
15 West Ham 38 10 11 17 43 61 -18 41
16 Man Utd 38 10 10 18 42 54 -12 40
17 Tottenham 38 11 6 21 63 61 +2 39
18 Leicester 38 6 8 24 33 78 -45 26
19 Ipswich Town 38 4 11 23 35 79 -44 23
20 Southampton 38 2 7 29 25 84 -59 13
Athugasemdir
banner
banner