
Á föstudag varð FH fyrsta liðið í sumar til að sigra Íslandsmeistarana í Breiðabliki þegar liðin mættust í Bestu deildinni.
Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimakonur í Kaplakrika.
Lokatölur urðu 2-1 fyrir heimakonur í Kaplakrika.
Lestu um leikinn: FH 2 - 1 Breiðablik
Jóhannes Long var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir