Eze og Olise gætu sameinast á ný - Veglegur launapakki Wirtz - De Bruyne á leið til Napoli
   sun 25. maí 2025 05:55
Elvar Geir Magnússon
Ísland í dag - Breiðablik og Þróttur geta komist á toppinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Áttundu umferð Bestu deildar karla lýkur í kvöld með viðureign FH og Breiðabliks. Blikar geta þar endurheimt toppsæti deildarinnar en þar sitja Víkinga eftir leikina í gær.

Breiðablik vann sterkan sigur í Kaplakrika í síðasta leik liðanna í fyrra en síðust fimm heimsóknir í Krikann þar á undan skiluðu Blikum aðeins 2 stigum af 15 mögulegum.

Þá er leikið í Bestu deild kvenna en Þróttur getur náð þriggja stiga forystu á toppnum. Liðið heimsækir FHL í Fjarðabyggðarhöllina.

sunnudagur 25. maí

Besta-deild karla
19:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)

Besta-deild kvenna
14:00 FHL-Þróttur R. (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild kvenna
14:00 ÍH-Vestri (Skessan)
16:00 Völsungur-Sindri (PCC völlurinn Húsavík)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Hörður Í.-Reynir H (Kerecisvöllurinn)
18:00 KM-Uppsveitir (Kórinn - Gervigras)

Utandeild
14:00 Fálkar-Hamrarnir (Valsvöllur)
16:00 Neisti D.-Einherji (Djúpavogsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 8 5 2 1 17 - 8 +9 17
2.    Vestri 8 5 1 2 11 - 4 +7 16
3.    Breiðablik 7 5 1 1 13 - 9 +4 16
4.    Valur 8 3 3 2 18 - 12 +6 12
5.    Fram 8 4 0 4 14 - 13 +1 12
6.    KR 8 2 4 2 24 - 18 +6 10
7.    Stjarnan 8 3 1 4 12 - 15 -3 10
8.    Afturelding 8 3 1 4 8 - 11 -3 10
9.    ÍBV 8 2 2 4 7 - 14 -7 8
10.    KA 8 2 2 4 7 - 15 -8 8
11.    FH 7 2 1 4 12 - 12 0 7
12.    ÍA 8 2 0 6 8 - 20 -12 6
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 7 5 1 1 29 - 7 +22 16
2.    Þróttur R. 6 5 1 0 14 - 5 +9 16
3.    FH 7 5 1 1 13 - 7 +6 16
4.    Þór/KA 7 5 0 2 15 - 11 +4 15
5.    Fram 7 3 0 4 8 - 16 -8 9
6.    Stjarnan 7 3 0 4 8 - 16 -8 9
7.    Valur 7 2 2 3 7 - 9 -2 8
8.    Tindastóll 7 2 0 5 8 - 12 -4 6
9.    Víkingur R. 7 1 1 5 10 - 18 -8 4
10.    FHL 6 0 0 6 3 - 14 -11 0
Athugasemdir