Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
   lau 24. maí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Augnablik gekk á lagið í seinni hálfleik
Mynd: Augnablik
ÍH 1 - 5 Augnablik
0-1 Orri Bjarkason ('2 )
1-1 Gísli Þröstur Kristjánsson ('35 )
1-2 Viktor Andri Pétursson ('38 )
1-3 Aron Skúli Brynjarsson ('60 )
1-4 Þorbergur Úlfarsson ('77 )
1-5 Hallmundur Víðir Eyjólfsson ('82 )

Augnablik heimsótti ÍH í Skessuna í gær. Gestirnir náðu forystunni snemma leeiks. Gísli Þröstur Kristjánsson jafnaði metin en stuttu síðar endurheimti Viktor Andri Pétursson forystuna fyrri Augnablik.

Augnablik hélt áfram að hamra járnið á meðan það var heitt í seinni hálfleik og skoraði þrjú mörk og gerði út um leikinn.

Augnablik er á toppnum sem stendur með 10 stig eftir fjórar umferðir en ÍH á botninum aðeins með þrjú stig.

ÍH Jakub Jan Mazur (m), Arnór Pálmi Kristjánsson, Brynjar Ásgeir Guðmundsson, Kjartan Þór Þórisson, Sigurður Gísli Bond Snorrason (68'), Bergþór Snær Gunnarsson, Gísli Þröstur Kristjánsson, Pétur Ingi Þorsteinsson (69'), Helgi Thor Jóhannesson (76'), Atli Hrafnkelsson, Jhon Orlando Rodriguez Vergara (69')
Varamenn Úlfur Torfason (68'), Magnús Fannar Magnússon (69'), Arnar Sigþórsson (76'), Ricardo Alejandro Rivas Garcia, Hákon Gunnarsson (69')

Augnablik Darri Bergmann Gylfason (m), Arnór Daði Gunnarsson (81'), Hákon Logi Arngrímsson, Orri Bjarkason, Brynjar Óli Bjarnason, Breki Barkarson (69'), Eysteinn Þorri Björgvinsson, Viktor Andri Pétursson (81'), Guðni Rafn Róbertsson (55'), Halldór Atli Kristjánsson, Róbert Laufdal Arnarsson (55')
Varamenn Bjarni Harðarson (81), Aron Skúli Brynjarsson (55), Andri Már Strange, Þorbergur Úlfarsson (55), Viktor Rivin Óttarsson (81), Hallmundur Víðir Eyjólfsson (69), Jakub Buraczewski (m)
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 4 3 1 0 12 - 5 +7 10
2.    Hvíti riddarinn 3 3 0 0 12 - 6 +6 9
3.    Tindastóll 3 2 0 1 7 - 6 +1 6
4.    Árbær 3 1 1 1 6 - 6 0 4
5.    KF 3 1 1 1 4 - 4 0 4
6.    Magni 3 1 1 1 2 - 2 0 4
7.    KV 3 1 0 2 8 - 8 0 3
8.    Sindri 3 1 0 2 6 - 7 -1 3
9.    KFK 3 1 0 2 4 - 5 -1 3
10.    Ýmir 3 1 0 2 4 - 6 -2 3
11.    Reynir S. 3 1 0 2 9 - 12 -3 3
12.    ÍH 4 1 0 3 10 - 17 -7 3
Athugasemdir
banner