Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fim 26. maí 2022 18:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Arnar Grétars: Réðum ferðinni frá byrjun og til enda
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

„Eftir alla leiki sem þú sigrar ertu ánægður með það," sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 4-1 sigur á Reyni Sandgerði í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.


Lestu um leikinn: KA 4 -  1 Reynir S.

„Frammistaðan var góð, frá byrjun og til enda réðum við ferðinni, vorum með boltann nánast allan tímann. Þeir skora í annarri sókn og það gefur þeim vítamínssprautu, það er alltaf erfitt í stöðunni 1-0, 1-1 þá er ennþá leikur, þá þurfa þeir bara að jafna. Mér fannst við halda haus og gera hlutina einfalt."

„Svo skorum við tiltölulega snemma í seinni hálfleik svo kemur þriðja markið í kjölfarið þá er leikurinn svolítið búinn."

Valdimar Logi Sævarsson fæddur árið 2006 og Mikael Breki Þórðarson fæddur árið 2007 komu inná þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Arnar var mjög ánægður með þá í leiknum.

„Gaman að geta sett unga og efnilega stráka hérna inná í lokin, gríðarlega efnilegir strákar sem fengu hérna mínútur og mér fannst þeir standa sig virkilega vel," sagði Arnar.


Athugasemdir
banner
banner