Besta deild kvenna hefst aftur á morgun eftir langt EM-frí. Það eru tveir leikir á dagskrá á morgun.
fimmtudagur 28. júlí
19:15 Valur-Stjarnan (Origo völlurinn)
19:15 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)
fimmtudagur 28. júlí
19:15 Valur-Stjarnan (Origo völlurinn)
19:15 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)
Mótið er rúmlega hálfnað og hefur Fótbolti.net því ákveðið að velja úrvalslið fyrri hluta deildarinnar. Topplið Vals á flesta fulltrúa í liðinu eða þrjá talsins.
Leikmaður fyrri hlutans: Arna Sif Ásgrímsdóttir, Val
Var fengin frá Þór/KA fyrir tímabilið og hefur verið ótrúlega sterk í varnarleik Valskvenna. Hefur líka gegnt mikilvægu hlutverki í föstum leikatriðum þar sem hún er búin að skora þrjú mörk. Verið virkilega sterk og gerði sterkt tilkall í það að fara með íslenska landsliðinu á Evrópumótið.
Þjálfari fyrri hlutans: Jonathan Glenn, ÍBV
Er í fyrsta sinn að þjálfara meistaraflokk kvenna og er að gera mjög vel hingað til. ÍBV var fyrir mót spáð áttunda sæti en er sem stendur að berjast við toppinn í fjórða sæti. Verður áhugavert að sjá hversu langt Glenn mun fara í þjálfun.
Úrvalslið fyrri hlutans:
Samantha Leshnak Murphy - Keflavík
Mist Edvardsdóttir - Valur
Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur
Natasha Moraa Anasi - Breiðablik
Sandra María Jessen - Þór/KA
Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur
Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.
Olga Sevcova - ÍBV
Jasmín Erla Ingadóttir - Stjarnan
Katrín Ásbjörnsdóttir - Stjarnan
Brenna Lovera - Selfoss
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir