Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
   fös 28. október 2022 16:00
Elvar Geir Magnússon
Það verður gott að fá hann aftur
Erik ten Hag var spurður að því á fréttamannafundi í dag hvort Anthony Martial myndi spila aftur áður en hlé verður gert á enska boltanum fyrir HM?

„Ég vonast til þess. Hann er á réttri leið en er ekki byrjaður að æfa með liðinu að nýju. Við höfðum séð hann spila vel á undirbúningstímabilinu, hann hefur ekki mikið getað spilað á tímabilinu en er þegar kominn með þrjú mörk," segir Ten Hag.

„Gegn Everton spilaði hann stórt hlutverk með því að eiga stoðsendingu á Antony. Svo lendir hann í bakslagi og það er mjög svekkjandi fyrir okkur og fyrir hann"

„Það verður gott að fá hann aftur því hann getur gert gæfumuninn og skorað mörk. Hann er líka góður í að tengja saman miðju og sókn og öflugur í pressunni."

Manchester United fær West Ham í heimsókn á sunnudaginn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 13 9 3 1 25 7 +18 30
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Chelsea 13 7 3 3 24 12 +12 24
4 Aston Villa 13 7 3 3 16 11 +5 24
5 Brighton 13 6 4 3 21 16 +5 22
6 Sunderland 13 6 4 3 17 13 +4 22
7 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
8 Liverpool 13 7 0 6 20 20 0 21
9 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
10 Crystal Palace 13 5 5 3 17 11 +6 20
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Brentford 13 6 1 6 21 20 +1 19
13 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 13 3 3 7 13 22 -9 12
17 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
18 Leeds 13 3 2 8 13 25 -12 11
19 Burnley 13 3 1 9 15 27 -12 10
20 Wolves 13 0 2 11 7 28 -21 2
Athugasemdir
banner
banner
banner