Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   sun 29. september 2024 18:13
Brynjar Óli Ágústsson
Óskar Hrafn: Ein besta frammistaða sem ég hef séð Benó eiga í KR treyju
<b>Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR.</b>
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Það er dýrmætt að vinna, en frammistaðan er það sem stendur uppúr,'' segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjáflari KR, eftir 7-1 sigur gegn Fram í 2. umferð neðri hluta Bestu deildarinnar.


Lestu um leikinn: KR 7 -  1 Fram

„Frammistaðan hjá liðinu var frábær og kannski fyrsti leikur þar sem við í alvöru tökum handbremsuna af og virkilega keyrum á þetta. Erum kraftmiklir varnlega og kraftmiklir sóknalega og þá þegar þessi hlutir falla saman þá er liðið virkilega gott,''

KR handsama mikilvæg þrjú stig í dag í fallbaráttu þeirra.

„Það er auðvitað mjög mikilvægt og sértaklega í ljósi úrslita í Vestri-HK, þá var þetta gríðarlega dýrmætt. Svo þufum við að passa okkur á því að við fáum ekkert fyrir þennan sigur ef við mætum ekki til leik eins og menn á móti KA,''

Benoný skoraði fjögur mörk í dag gegn Fram og átti hann glæsilegan leik.

„Ég er mjög stoltur af Benó frábært auðvitað að fá 4 mörk, en mér fannst mörkin fjögur bara vera bónus fyrir frábæra alhliða frammistöðu. Þetta er ein besta frammistaða sem ég hef Benó eiga í KR treyju. Markmiðið er að hann komist í rétta klúbba á rétta tímbapunkti og við viljum að okkar bestu leikmenn fari héðan,''

Orri Steinn, sonur hans Óskars, skoraði tvö mörk fyrir Real Sociedad í gær. Hann var spurður út í hvernig tilfinningin væri að sjá son sinn skora.

„Ég er mjög stoltur af honum og gríðarlega ánægður fyrir hans hönd. Þetta er ekki auðvelt að koma á síðasta degi í glugga og koma sér inn í lið sem er að spila á þriggja daga fresti. Við fjölskyldan erum mjög stolt af honum.'' segir Óskar Hrafn í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner