Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
   mán 30. ágúst 2021 18:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Utanríkisráðherra í fótboltaspjalli
Guðlaugur Þór og Ágúst.
Guðlaugur Þór og Ágúst.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, og Ágúst Reynir Þorsteinsson, eigandi Bombay Bazaar eru gestir vikunnar í hlaðvarpsþættinum Enski Boltinn.

Guðlaugur Þór er stuðningsmaður Liverpool og Ágúst heldur með Chelsea. Þessi lið áttust við í stórleik helgarinnar og enduðu leikar með jafntefli.

Þátturinn er langt boltaspjalli þar sem er rætt um stórleikinn og aðra leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Meðal efnis: Hart barist á Anfield, umdeild vítaspyrna og rautt spjald sem breytti leiknum, Liverpool nýtti ekki liðsmuninn, alvöru andi í Chelsea, tvö lið sem verða í baráttu um þann stóra, þarf að velja rétt á markaðnum, Kounde mögulega í Chelsea, vandræði Arsenal, Benitez gerir vel með Everton, öskubuskusaga Brentford í byrjun, Jóhann Berg mögulega fyrirliði, Tottenham á toppnum, slakur leikur hjá Man Utd en sigur, risafréttirnar um Ronaldo.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir