Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   fös 30. október 2020 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Southgate klár í velja Foden aftur eftir Íslandsævintýrið
Búist er við því að Gareth Southgate velji Phil Foden í landsliðshóp Englands fyrir komandi landsliðsverkefni.

Foden var ekki valinn í síðasta hóp eftir ævintýraferð til Íslands í september. Sömu sögu má segja af Mason Greenwood en talið er öruggara að Foden verði valinn.

Foden hefur spilað vel að undanförnu, skoraði gegn West Ham, Wolves og Bournemouth frá leiknum gegn Íslandi.

Southgate tilkynnir landsliðshópinn næsta fimmtudag.


Athugasemdir
banner
banner